Modric: Við lærum aldrei af mistökum okkar Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2014 15:30 Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var allt annað en kátur með frammistöðu spænska stórliðsins í gær er það tapaði fyrir Dortmund á útivelli, 2-0, í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Til allrar hamingju fyrir Real vann það fyrri leikinn, 3-0, á heimavelli sínum í Madríd og komst áfram, samanlagt 3-2. Real Madrid á því enn möguleika á að vinna tíunda Evrópumeistaratitilinn en sá síðasti vannst í Glasgow fyrir fjórtán árum og finnst mönnum á Santiago Bernabéu biðin orðin alltof löng. „Ég veit ekki hvað gerðist. Kannski vorum við svona kærulausir því við unnum fyrri leikinn 3-0 og héldum að þetta yrði eitthvað auðvelt,“ sagði svekktur við fjölmiðla eftir leikinn. „Við þurfum að læra af þessum leik. Við segjumst alltaf þurfa læra af mistökum okkar en við gerum það aldrei,“ bætti hann við. „Auðvitað er ég ánægður með að komast í undanúrslitin en við erum ekki kátir með hvernig við spiluðum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Við megum ekki láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Luka Modric. Þetta er fjórða árið í röð sem Real Madrid kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar en liðið hefur fallið úr keppni í undanúrslitum undanfarin þrjú ár. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var allt annað en kátur með frammistöðu spænska stórliðsins í gær er það tapaði fyrir Dortmund á útivelli, 2-0, í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Til allrar hamingju fyrir Real vann það fyrri leikinn, 3-0, á heimavelli sínum í Madríd og komst áfram, samanlagt 3-2. Real Madrid á því enn möguleika á að vinna tíunda Evrópumeistaratitilinn en sá síðasti vannst í Glasgow fyrir fjórtán árum og finnst mönnum á Santiago Bernabéu biðin orðin alltof löng. „Ég veit ekki hvað gerðist. Kannski vorum við svona kærulausir því við unnum fyrri leikinn 3-0 og héldum að þetta yrði eitthvað auðvelt,“ sagði svekktur við fjölmiðla eftir leikinn. „Við þurfum að læra af þessum leik. Við segjumst alltaf þurfa læra af mistökum okkar en við gerum það aldrei,“ bætti hann við. „Auðvitað er ég ánægður með að komast í undanúrslitin en við erum ekki kátir með hvernig við spiluðum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Við megum ekki láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Luka Modric. Þetta er fjórða árið í röð sem Real Madrid kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar en liðið hefur fallið úr keppni í undanúrslitum undanfarin þrjú ár.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47
Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45