Schweinsteiger: Leikurinn á móti United verður gríðarlega erfiður Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2014 22:45 Bastian Schweinsteiger og Manuel Neuer hressir á blaðamannafundi í dag. Vísir/Getty Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, segir leikinn annað kvöld gegn Manchester United eiga eftir að verða rosalega erfiðan fyrir Evrópumeistarana. Þýskalands- og Evrópumeistararnir mæta Englandsmeisturunum á Old Trafford annað kvöld í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og eru nú flestir sem spá Bayern áfram og jafnvel frekar auðveldlega. Schweinsteiger og félagar eru nú þegar orðnir meistarar í Þýskalandi eftir sigur á Herthu Berlín í vikunni og geta einbeitt sér að fullu að því að vinna Meistaradeildina annað árið í röð. „Allir vita hvað bíður okkar á morgun. Þetta verður ótrúlega erfiður leikur. Það er mjög sérstakt að spila útileik á Old Trafford,“ sagði Schweinsteiger á blaðamannafundi í dag. „Það er frábært að vera búinn að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn en við megum ekki tapa eibeitingunni. Við viljum vinna alla leiki sem eftir eru. Við erum lið sem vill vinna alla leiki. Meira að segja á æfingum.“ Aðspurður um slakt gengi United í ensku deildinni á leiktíðinni sagði Þjóðverjinn: „United er lið sem á að vera á meðal fjögurra efstu liða deildarinnar á hverju ári.“ „Bara nafnið Manchester United verðskuldar mikla virðingu. Liðið kom líka til baka og vann Olympiacos. Við vitum fullvel hversu vel þetta lið heldur einbeitingu,“ sagði Bastian Schweinsteiger.Klukkan í Evrópu breyttist um síðustu helgi og hefjast leikirnir í Meistaradeildinni því 18.45 en ekki 19.45 það sem er af tímabilinu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun kl. 18.00. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, segir leikinn annað kvöld gegn Manchester United eiga eftir að verða rosalega erfiðan fyrir Evrópumeistarana. Þýskalands- og Evrópumeistararnir mæta Englandsmeisturunum á Old Trafford annað kvöld í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og eru nú flestir sem spá Bayern áfram og jafnvel frekar auðveldlega. Schweinsteiger og félagar eru nú þegar orðnir meistarar í Þýskalandi eftir sigur á Herthu Berlín í vikunni og geta einbeitt sér að fullu að því að vinna Meistaradeildina annað árið í röð. „Allir vita hvað bíður okkar á morgun. Þetta verður ótrúlega erfiður leikur. Það er mjög sérstakt að spila útileik á Old Trafford,“ sagði Schweinsteiger á blaðamannafundi í dag. „Það er frábært að vera búinn að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn en við megum ekki tapa eibeitingunni. Við viljum vinna alla leiki sem eftir eru. Við erum lið sem vill vinna alla leiki. Meira að segja á æfingum.“ Aðspurður um slakt gengi United í ensku deildinni á leiktíðinni sagði Þjóðverjinn: „United er lið sem á að vera á meðal fjögurra efstu liða deildarinnar á hverju ári.“ „Bara nafnið Manchester United verðskuldar mikla virðingu. Liðið kom líka til baka og vann Olympiacos. Við vitum fullvel hversu vel þetta lið heldur einbeitingu,“ sagði Bastian Schweinsteiger.Klukkan í Evrópu breyttist um síðustu helgi og hefjast leikirnir í Meistaradeildinni því 18.45 en ekki 19.45 það sem er af tímabilinu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun kl. 18.00.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira