Schweinsteiger: Leikurinn á móti United verður gríðarlega erfiður Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2014 22:45 Bastian Schweinsteiger og Manuel Neuer hressir á blaðamannafundi í dag. Vísir/Getty Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, segir leikinn annað kvöld gegn Manchester United eiga eftir að verða rosalega erfiðan fyrir Evrópumeistarana. Þýskalands- og Evrópumeistararnir mæta Englandsmeisturunum á Old Trafford annað kvöld í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og eru nú flestir sem spá Bayern áfram og jafnvel frekar auðveldlega. Schweinsteiger og félagar eru nú þegar orðnir meistarar í Þýskalandi eftir sigur á Herthu Berlín í vikunni og geta einbeitt sér að fullu að því að vinna Meistaradeildina annað árið í röð. „Allir vita hvað bíður okkar á morgun. Þetta verður ótrúlega erfiður leikur. Það er mjög sérstakt að spila útileik á Old Trafford,“ sagði Schweinsteiger á blaðamannafundi í dag. „Það er frábært að vera búinn að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn en við megum ekki tapa eibeitingunni. Við viljum vinna alla leiki sem eftir eru. Við erum lið sem vill vinna alla leiki. Meira að segja á æfingum.“ Aðspurður um slakt gengi United í ensku deildinni á leiktíðinni sagði Þjóðverjinn: „United er lið sem á að vera á meðal fjögurra efstu liða deildarinnar á hverju ári.“ „Bara nafnið Manchester United verðskuldar mikla virðingu. Liðið kom líka til baka og vann Olympiacos. Við vitum fullvel hversu vel þetta lið heldur einbeitingu,“ sagði Bastian Schweinsteiger.Klukkan í Evrópu breyttist um síðustu helgi og hefjast leikirnir í Meistaradeildinni því 18.45 en ekki 19.45 það sem er af tímabilinu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun kl. 18.00. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, segir leikinn annað kvöld gegn Manchester United eiga eftir að verða rosalega erfiðan fyrir Evrópumeistarana. Þýskalands- og Evrópumeistararnir mæta Englandsmeisturunum á Old Trafford annað kvöld í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og eru nú flestir sem spá Bayern áfram og jafnvel frekar auðveldlega. Schweinsteiger og félagar eru nú þegar orðnir meistarar í Þýskalandi eftir sigur á Herthu Berlín í vikunni og geta einbeitt sér að fullu að því að vinna Meistaradeildina annað árið í röð. „Allir vita hvað bíður okkar á morgun. Þetta verður ótrúlega erfiður leikur. Það er mjög sérstakt að spila útileik á Old Trafford,“ sagði Schweinsteiger á blaðamannafundi í dag. „Það er frábært að vera búinn að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn en við megum ekki tapa eibeitingunni. Við viljum vinna alla leiki sem eftir eru. Við erum lið sem vill vinna alla leiki. Meira að segja á æfingum.“ Aðspurður um slakt gengi United í ensku deildinni á leiktíðinni sagði Þjóðverjinn: „United er lið sem á að vera á meðal fjögurra efstu liða deildarinnar á hverju ári.“ „Bara nafnið Manchester United verðskuldar mikla virðingu. Liðið kom líka til baka og vann Olympiacos. Við vitum fullvel hversu vel þetta lið heldur einbeitingu,“ sagði Bastian Schweinsteiger.Klukkan í Evrópu breyttist um síðustu helgi og hefjast leikirnir í Meistaradeildinni því 18.45 en ekki 19.45 það sem er af tímabilinu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun kl. 18.00.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira