Verðum að standa saman Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2014 13:30 Stefano Domenicali. Vísir/Getty Stefano Domenicali, liðsstjóri Ferrari í Formúlu 1, vill ekki að sínir menn eyði tíma í að hugsa um hvað hefði betur mátt fara í vetur heldur einbeita sér að því að bæta bílinn. Hvorki FernandoAlonso né Kimi Raikkonen komust á pall í fyrstu keppni ársins í Ástralíu og viðurkennir Domenicali að Ferrari-liðið er á eftir keppinautum sínum eins og staðan er núna. „Nú þurfa allir bara að vinna sína vinnu án þess að benda á hvorn annan og kenna hvor öðrum um,“ segir liðsstjórinn. „Sem lið verðum við að bregðast við saman og það hef ég beðið alla verkfræðingana og allt mitt fólk að gera.“ Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stefano Domenicali, liðsstjóri Ferrari í Formúlu 1, vill ekki að sínir menn eyði tíma í að hugsa um hvað hefði betur mátt fara í vetur heldur einbeita sér að því að bæta bílinn. Hvorki FernandoAlonso né Kimi Raikkonen komust á pall í fyrstu keppni ársins í Ástralíu og viðurkennir Domenicali að Ferrari-liðið er á eftir keppinautum sínum eins og staðan er núna. „Nú þurfa allir bara að vinna sína vinnu án þess að benda á hvorn annan og kenna hvor öðrum um,“ segir liðsstjórinn. „Sem lið verðum við að bregðast við saman og það hef ég beðið alla verkfræðingana og allt mitt fólk að gera.“
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira