„Þetta gengur óskaplega hægt“

Nýr flötur opnaðist þó í dag þegar samninganefnd ríkisins lagði fram nýja útfærslu á launatilboði og verður það rætt á opnum fundi sem haldinn verður í verkfallsmiðstöðinni í Framheimilinu í dag klukkan 14.
Tengdar fréttir

Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara
Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag.

Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag
Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara.

Hafa ekki enn náð samkomulagi
Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu.

Langt í land hjá kennurum
Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs.

Samninganefndir spjölluðu óformlega í morgun
Að sögn Ólafs H. Sigurjónssonar, formanns Félags stjórnenda í framhaldsskólum, hittust aðilar að deilunni í morgun.

Kjaradeila kennara enn óleyst
Fjórði dagur verkfalls framhaldsskólakennara er í dag og lauk fundi samninganefndar ríkisins og Félagsfundi framhaldsskólakennara um kvöldmatarleyti í kvöld, aftur án niðurstöðu.

„Tilboðið er móðgun við kennara“
Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á.

Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið
Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja.

Hljóðið í kennurum mjög þungt
Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær.