Alexander snýr aftur | Kristófer nýr í hópnum 27. mars 2014 17:05 Kristófer fær tækifæri með landsliðinu. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir vináttulandsleikina gegn Austurríki í byrjun næsta mánaðar. Aron valdi 21 manna æfingahóp en hópurinn kemur saman til æfinga 31. mars næstkomandi. Leikirnir verða svo 4. og 5. apríl. Fyrri leikurinn verður spilaður á Ásvöllum en sá síðari í Ólafsvík. Alexander Petersson snýr aftur í hópinn en hann var fjarverandi á EM í janúar. Snorri Steinn Guðjónsson er einnig í æfingahópnum þó svo hann hafi kviðslitnað á dögunum. Markvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson úr ÍR er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni en annars er hópurinn mjög sterkur eins og sjá má hér að neðan.Hópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Kristófer Fannar Guðmundsson, ÍRAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Aron Pálmarsson, Kiel Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Flensburg Róbert Gunnarsson, PSG Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Olís-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir vináttulandsleikina gegn Austurríki í byrjun næsta mánaðar. Aron valdi 21 manna æfingahóp en hópurinn kemur saman til æfinga 31. mars næstkomandi. Leikirnir verða svo 4. og 5. apríl. Fyrri leikurinn verður spilaður á Ásvöllum en sá síðari í Ólafsvík. Alexander Petersson snýr aftur í hópinn en hann var fjarverandi á EM í janúar. Snorri Steinn Guðjónsson er einnig í æfingahópnum þó svo hann hafi kviðslitnað á dögunum. Markvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson úr ÍR er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni en annars er hópurinn mjög sterkur eins og sjá má hér að neðan.Hópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Kristófer Fannar Guðmundsson, ÍRAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Aron Pálmarsson, Kiel Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Flensburg Róbert Gunnarsson, PSG Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce
Olís-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita