Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. mars 2014 18:45 Williams bíllinn í nýjum litum Vísir/Getty Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. Þá endaði liðið í 9. sæti í keppni bílasmiða með aðeins 5 stig. Stjórnandi liðsins, Claire Williams, dóttir stofnanda þess, Frank Williams segir að geta bílsins komi sér á óvart og að henni sé létt. Stærsta breytingin sem liðið gerði var að skipta yfir í Mercedes vél fyrir tímabilið, áður notaði Williams Renault vélar. Williams bíllinn var dökkblár og án styrktaraðila á æfingum fyrir tímabilið. Orðrómurinn um að Martini væri að semja við liðið hefur nú verið staðfestur. Bílar liðsins verða því hvítir, bláir og rauðir. Williams liðið hefur unnið að innbyrðis endurskipulagningu Tæknistjórinn Mike Coughlan var rekinn sökum vandræða liðsins. Reynsluboltinn Pat Symonds hefur verið ráðinn í hann stað. Hann hefur meðal annars unnið með Michael Schumacher og Fernando Alonso.Felipe Massa, annar ökumanna liðsins hefur þrátt fyrir allt varað við of mikilli bjartsýni fyrir fyrstu keppnina sem fram fer í Ástralíu. „Við erum kannski tilbúnari en sum önnur lið, en ég veit ekki hversu fljótir við erum í samanburði við önnur lið“ sagði Massa. Claire Williams svara því hvort liðið verði að keppa um sigra á tímabilinu „Ég veit það ekki, við verðum að bíða og sjá. Við höfum aldrei opinberað markmiðin okkar. Formúla eitt virkar ekki þannig.“ Mikil spenna og óvissa ríkir fyrir fyrstu keppninni sem fer fram næsta sunnudag í Ástralíu. Flest liðin vilja ekki gefa neitt upp um vonir sínar. Aðal markmiðið virðist vera að komast í mark hjá flestum þeirra. Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Massa til Williams Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. 11. nóvember 2013 19:00 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. 23. janúar 2014 13:45 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. Þá endaði liðið í 9. sæti í keppni bílasmiða með aðeins 5 stig. Stjórnandi liðsins, Claire Williams, dóttir stofnanda þess, Frank Williams segir að geta bílsins komi sér á óvart og að henni sé létt. Stærsta breytingin sem liðið gerði var að skipta yfir í Mercedes vél fyrir tímabilið, áður notaði Williams Renault vélar. Williams bíllinn var dökkblár og án styrktaraðila á æfingum fyrir tímabilið. Orðrómurinn um að Martini væri að semja við liðið hefur nú verið staðfestur. Bílar liðsins verða því hvítir, bláir og rauðir. Williams liðið hefur unnið að innbyrðis endurskipulagningu Tæknistjórinn Mike Coughlan var rekinn sökum vandræða liðsins. Reynsluboltinn Pat Symonds hefur verið ráðinn í hann stað. Hann hefur meðal annars unnið með Michael Schumacher og Fernando Alonso.Felipe Massa, annar ökumanna liðsins hefur þrátt fyrir allt varað við of mikilli bjartsýni fyrir fyrstu keppnina sem fram fer í Ástralíu. „Við erum kannski tilbúnari en sum önnur lið, en ég veit ekki hversu fljótir við erum í samanburði við önnur lið“ sagði Massa. Claire Williams svara því hvort liðið verði að keppa um sigra á tímabilinu „Ég veit það ekki, við verðum að bíða og sjá. Við höfum aldrei opinberað markmiðin okkar. Formúla eitt virkar ekki þannig.“ Mikil spenna og óvissa ríkir fyrir fyrstu keppninni sem fer fram næsta sunnudag í Ástralíu. Flest liðin vilja ekki gefa neitt upp um vonir sínar. Aðal markmiðið virðist vera að komast í mark hjá flestum þeirra.
Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Massa til Williams Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. 11. nóvember 2013 19:00 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. 23. janúar 2014 13:45 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49
Massa til Williams Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. 11. nóvember 2013 19:00
Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45
Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. 23. janúar 2014 13:45