Wenger vonar að dómarinn verði sanngjarn í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 10:30 Arsenal mætir Bayern München í kvöld í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en liðið er undir eftir fyrri leikinn, 2-0, og á erfitt verkefni fyrir höndum. Eins og fram kom fyrr í dag hefur það aðeins sex sinnum gerst í sögunni að lið hefur komist áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir að tapa fyrri leiknum á heimavelli. Arsenal-menn geta þó huggað sig við það að þeir unnu Bayern á sama velli á sama stigi keppninnar í fyrra, 2-0, en féllu þá úr leik á færri mörkuðum skoruðum á útivell. Wenger verður án aðalmarkvarðar liðsins, WojciechSzczesny, í kvöld sem fékk rautt spjald í fyrri leiknum á Emirates-vellinum. Wenger finnst það gerast aðeins of oft. „Við höfum nokkrum sinnum spilað manni færri í Evrópu og alltaf undir mjög sérstökum kringumstæðum. Bæði í úrslitum Meistaradeildarinnar og nú gegn Bayern,“ sagði Wenger á blaðamannafundi í gær. Arsenal missti einnig Robin van Persie af velli í útsláttarkeppninni gegn Barcelona fyrir nokkrum árum. Hollendingurinn sparkaði þá boltanum að marki Börsunga eftir að dómarinn hafði flautað og fékk gult spjald fyrir. Voru flestir sammála um að annað gult spjald væri ansi strangur dómur í jafnmikilvægum leik. „Þegar við mættum Barcelona og gátum komist áfram fengum við gult spjald þegar Robin van Persie sparkaði boltanum í burtu. Það var í fyrsta og eina skipti sem ég hef séð mann vera rekinn af velli fyrir slíkt í Evrópu. Ég vonast því til að við fáum sanngjarnt tækifæri til að spila ellefu á móti ellefu allan leikinn gegn Bayern,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
Arsenal mætir Bayern München í kvöld í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en liðið er undir eftir fyrri leikinn, 2-0, og á erfitt verkefni fyrir höndum. Eins og fram kom fyrr í dag hefur það aðeins sex sinnum gerst í sögunni að lið hefur komist áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir að tapa fyrri leiknum á heimavelli. Arsenal-menn geta þó huggað sig við það að þeir unnu Bayern á sama velli á sama stigi keppninnar í fyrra, 2-0, en féllu þá úr leik á færri mörkuðum skoruðum á útivell. Wenger verður án aðalmarkvarðar liðsins, WojciechSzczesny, í kvöld sem fékk rautt spjald í fyrri leiknum á Emirates-vellinum. Wenger finnst það gerast aðeins of oft. „Við höfum nokkrum sinnum spilað manni færri í Evrópu og alltaf undir mjög sérstökum kringumstæðum. Bæði í úrslitum Meistaradeildarinnar og nú gegn Bayern,“ sagði Wenger á blaðamannafundi í gær. Arsenal missti einnig Robin van Persie af velli í útsláttarkeppninni gegn Barcelona fyrir nokkrum árum. Hollendingurinn sparkaði þá boltanum að marki Börsunga eftir að dómarinn hafði flautað og fékk gult spjald fyrir. Voru flestir sammála um að annað gult spjald væri ansi strangur dómur í jafnmikilvægum leik. „Þegar við mættum Barcelona og gátum komist áfram fengum við gult spjald þegar Robin van Persie sparkaði boltanum í burtu. Það var í fyrsta og eina skipti sem ég hef séð mann vera rekinn af velli fyrir slíkt í Evrópu. Ég vonast því til að við fáum sanngjarnt tækifæri til að spila ellefu á móti ellefu allan leikinn gegn Bayern,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45