Red Bull spáir Mercedes velgengni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. mars 2014 19:45 Lewis Hamilton ökumaður Mercedes skoðar RB10 á æfingum í vetur Vísir/Getty Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að það kæmi sér ekkert á óvart ef Mercedes myndi sigra í Ástralíu. Horner býst jafnvel vð því að Mercedes stingi af og klári 2 hringjum á undan keppinautum sínum. Þetta er eitthvað sem margir gárungar hafa talið líklegt eftir góðan æfingavetur hjá Mercedes. Christian Horner er fyrsti liðsstjórinn hjá toppliði til að spá slíku forskoti. Hann gefur þar með undir fótinn vangaveltum um að Red Bull hafi byrjaði of seint að hanna 2014 bílinn. Undir lok síðasta tímabils voru öll önnur lið farin að huga að 2014 bílnum. Red Bull hélt ótrautt áfram að þróa 2013 bíl sinn sem leiddi til algjörrar drottnunnar undir lok tímabils. Horner viðurkennir að Red Bull hafi verið of ákafir við hönnun bílsins. Hann segir þó að búið sé að leysa kæliþörf vélarinnar. RB10 bíllinn ofhitnaði stöðugt á æfingum í vetur. Það bendir til þess að nú sé vandinn hjá Renault, sem skaffar vélina. Forvitnilegt verður að fylgjast með framgangi mála í Ástralíu um næstu helgi. Útsending Stöðvar 2 Sports frá tímatökunum hefst klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun. Formúla Tengdar fréttir Perez fljótastur | Red Bull enn í vanda Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. 27. febrúar 2014 22:21 Rosberg fljótastur - Raikkonon klessti bílinn Lokadagur annarar æfingaviku í Formúlu 1 var í dag. 22. febrúar 2014 23:30 Ecclestone trúir á Mercedes-vélina Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. 6. febrúar 2014 20:15 Vandinn var hjá Red Bull Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. 18. febrúar 2014 18:30 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Bíllinn verður að vera skotheldur Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. 27. febrúar 2014 06:00 Hamilton var fljótastur á lokadeginum Æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu eitt lauk í Bahrain í dag. Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði með hraðasta tíma dagsins 1:33.278. Hann ók 69 hringi en tapaði miklum tíma í morgun vegna vandræða með gírkassa. 2. mars 2014 21:30 Mercedes-menn halda sér á jörðinni Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. 7. febrúar 2014 17:30 Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. 19. febrúar 2014 23:12 Perez aftur fljótastur | Besti dagur Red Bull Aftur átti Sergio Perez á Force India besta tíma dagsins í Bahrain. Tími hans var 1:35.570, örlítið hægar en í gær. Þá var tími hans 1:35.290. Annar í dag varð Fernando Alonso á Ferrari, tími hans var 1:35.634. 28. febrúar 2014 20:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að það kæmi sér ekkert á óvart ef Mercedes myndi sigra í Ástralíu. Horner býst jafnvel vð því að Mercedes stingi af og klári 2 hringjum á undan keppinautum sínum. Þetta er eitthvað sem margir gárungar hafa talið líklegt eftir góðan æfingavetur hjá Mercedes. Christian Horner er fyrsti liðsstjórinn hjá toppliði til að spá slíku forskoti. Hann gefur þar með undir fótinn vangaveltum um að Red Bull hafi byrjaði of seint að hanna 2014 bílinn. Undir lok síðasta tímabils voru öll önnur lið farin að huga að 2014 bílnum. Red Bull hélt ótrautt áfram að þróa 2013 bíl sinn sem leiddi til algjörrar drottnunnar undir lok tímabils. Horner viðurkennir að Red Bull hafi verið of ákafir við hönnun bílsins. Hann segir þó að búið sé að leysa kæliþörf vélarinnar. RB10 bíllinn ofhitnaði stöðugt á æfingum í vetur. Það bendir til þess að nú sé vandinn hjá Renault, sem skaffar vélina. Forvitnilegt verður að fylgjast með framgangi mála í Ástralíu um næstu helgi. Útsending Stöðvar 2 Sports frá tímatökunum hefst klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun.
Formúla Tengdar fréttir Perez fljótastur | Red Bull enn í vanda Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. 27. febrúar 2014 22:21 Rosberg fljótastur - Raikkonon klessti bílinn Lokadagur annarar æfingaviku í Formúlu 1 var í dag. 22. febrúar 2014 23:30 Ecclestone trúir á Mercedes-vélina Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. 6. febrúar 2014 20:15 Vandinn var hjá Red Bull Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. 18. febrúar 2014 18:30 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Bíllinn verður að vera skotheldur Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. 27. febrúar 2014 06:00 Hamilton var fljótastur á lokadeginum Æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu eitt lauk í Bahrain í dag. Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði með hraðasta tíma dagsins 1:33.278. Hann ók 69 hringi en tapaði miklum tíma í morgun vegna vandræða með gírkassa. 2. mars 2014 21:30 Mercedes-menn halda sér á jörðinni Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. 7. febrúar 2014 17:30 Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. 19. febrúar 2014 23:12 Perez aftur fljótastur | Besti dagur Red Bull Aftur átti Sergio Perez á Force India besta tíma dagsins í Bahrain. Tími hans var 1:35.570, örlítið hægar en í gær. Þá var tími hans 1:35.290. Annar í dag varð Fernando Alonso á Ferrari, tími hans var 1:35.634. 28. febrúar 2014 20:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Perez fljótastur | Red Bull enn í vanda Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. 27. febrúar 2014 22:21
Rosberg fljótastur - Raikkonon klessti bílinn Lokadagur annarar æfingaviku í Formúlu 1 var í dag. 22. febrúar 2014 23:30
Ecclestone trúir á Mercedes-vélina Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. 6. febrúar 2014 20:15
Vandinn var hjá Red Bull Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. 18. febrúar 2014 18:30
Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45
Bíllinn verður að vera skotheldur Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. 27. febrúar 2014 06:00
Hamilton var fljótastur á lokadeginum Æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu eitt lauk í Bahrain í dag. Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði með hraðasta tíma dagsins 1:33.278. Hann ók 69 hringi en tapaði miklum tíma í morgun vegna vandræða með gírkassa. 2. mars 2014 21:30
Mercedes-menn halda sér á jörðinni Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. 7. febrúar 2014 17:30
Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. 19. febrúar 2014 23:12
Perez aftur fljótastur | Besti dagur Red Bull Aftur átti Sergio Perez á Force India besta tíma dagsins í Bahrain. Tími hans var 1:35.570, örlítið hægar en í gær. Þá var tími hans 1:35.290. Annar í dag varð Fernando Alonso á Ferrari, tími hans var 1:35.634. 28. febrúar 2014 20:00