Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2014 21:30 Örvar Þór Kristjánsson, þjálfari ÍR. Vísir/Vilhelm ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. ÍR-ingar urðu að vinna til að halda voninni lifandi en eftir tap þeirra er ljóst að Stjarnan og Snæfell verða tvö síðustu liðin inn í úrslitakeppnina. Keflvíkingar tryggðu sér jafnframt endanlega annað sætið með þessum sigri og Njarðvíkingar eru öryggir með fjórða sætið eftir tveggja stiga sigur á Snæfelli á heimavelli. Keflavík var búið að tapa þremur leikjum í röð og Grindvíkingar voru komnir á hæla þeirra. Skallagrímsmenn felldu KFÍ í 1. deild með 99-90 sigri á Haukum í framlengdum leik í Borgarnesi en KFÍ verður alltaf neðar en Skallagrímur á innbyrðisviðureignum. Haukar og Þór eru áfram jöfn að stigum og keppa um fimmta sætið í lokaumferðinni á sunnudagskvöldið en þau töpuðu bæði í kvöld. KR-ingar fengu deildarmeistaratitilinn afhentan eftir sannfærandi 101-78 sigur á botnliði Vals í DHL-höllinni.Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:Skallagrímur-Haukar 99-90 (15-18, 20-13, 24-22, 20-26, 20-11)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 52/10 fráköst/8 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 16/8 fráköst, Egill Egilsson 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 9/6 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 5, Trausti Eiríksson 3/8 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.Haukar: Terrence Watson 24/9 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 21/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 12, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 10/12 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 6, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2. Þór Þ.-Grindavík 88-97 (17-25, 29-25, 23-19, 19-28)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 18/10 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/12 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 11, Emil Karel Einarsson 9, Halldór Garðar Hermannsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 4.Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 25/13 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 20/5 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 14/7 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 14/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Earnest Lewis Clinch Jr. 7, Hilmir Kristjánsson 2.Keflavík-ÍR 126-123 (33-27, 23-33, 19-23, 27-19, 13-13, 11-8)Keflavík: Michael Craion 42/16 fráköst/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 31/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Guðmundur Jónsson 24/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/9 fráköst, Valur Orri Valsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Arnar Freyr Jónsson 5.ÍR: Nigel Moore 32/14 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 23, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 21/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 20/4 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 10, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3.Njarðvík-Snæfell 83-81 (25-21, 35-22, 9-17, 14-21)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 26/11 fráköst, Logi Gunnarsson 21/7 fráköst/6 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 19/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 12/7 fráköst/3 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/6 fráköst, Ágúst Orrason 1.Snæfell: Travis Cohn III 24/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 18/9 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Snjólfur Björnsson 2. KR-Valur 101-78 (28-20, 28-24, 24-19, 21-15)KR: Martin Hermannsson 20/11 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14, Demond Watt Jr. 14/19 fráköst, Pavel Ermolinskij 13/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 13, Brynjar Þór Björnsson 12, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 4, Vilhjálmur Kári Jensson 3.Valur: Chris Woods 33/12 fráköst, Benedikt Blöndal 13, Rúnar Ingi Erlingsson 13, Birgir Björn Pétursson 8/5 fráköst, Oddur Ólafsson 7/8 stoðsendingar, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. ÍR-ingar urðu að vinna til að halda voninni lifandi en eftir tap þeirra er ljóst að Stjarnan og Snæfell verða tvö síðustu liðin inn í úrslitakeppnina. Keflvíkingar tryggðu sér jafnframt endanlega annað sætið með þessum sigri og Njarðvíkingar eru öryggir með fjórða sætið eftir tveggja stiga sigur á Snæfelli á heimavelli. Keflavík var búið að tapa þremur leikjum í röð og Grindvíkingar voru komnir á hæla þeirra. Skallagrímsmenn felldu KFÍ í 1. deild með 99-90 sigri á Haukum í framlengdum leik í Borgarnesi en KFÍ verður alltaf neðar en Skallagrímur á innbyrðisviðureignum. Haukar og Þór eru áfram jöfn að stigum og keppa um fimmta sætið í lokaumferðinni á sunnudagskvöldið en þau töpuðu bæði í kvöld. KR-ingar fengu deildarmeistaratitilinn afhentan eftir sannfærandi 101-78 sigur á botnliði Vals í DHL-höllinni.Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:Skallagrímur-Haukar 99-90 (15-18, 20-13, 24-22, 20-26, 20-11)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 52/10 fráköst/8 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 16/8 fráköst, Egill Egilsson 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 9/6 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 5, Trausti Eiríksson 3/8 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.Haukar: Terrence Watson 24/9 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 21/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 12, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 10/12 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 6, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2. Þór Þ.-Grindavík 88-97 (17-25, 29-25, 23-19, 19-28)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 18/10 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/12 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 11, Emil Karel Einarsson 9, Halldór Garðar Hermannsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 4.Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 25/13 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 20/5 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 14/7 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 14/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Earnest Lewis Clinch Jr. 7, Hilmir Kristjánsson 2.Keflavík-ÍR 126-123 (33-27, 23-33, 19-23, 27-19, 13-13, 11-8)Keflavík: Michael Craion 42/16 fráköst/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 31/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Guðmundur Jónsson 24/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/9 fráköst, Valur Orri Valsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Arnar Freyr Jónsson 5.ÍR: Nigel Moore 32/14 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 23, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 21/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 20/4 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 10, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3.Njarðvík-Snæfell 83-81 (25-21, 35-22, 9-17, 14-21)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 26/11 fráköst, Logi Gunnarsson 21/7 fráköst/6 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 19/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 12/7 fráköst/3 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/6 fráköst, Ágúst Orrason 1.Snæfell: Travis Cohn III 24/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 18/9 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Snjólfur Björnsson 2. KR-Valur 101-78 (28-20, 28-24, 24-19, 21-15)KR: Martin Hermannsson 20/11 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14, Demond Watt Jr. 14/19 fráköst, Pavel Ermolinskij 13/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 13, Brynjar Þór Björnsson 12, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 4, Vilhjálmur Kári Jensson 3.Valur: Chris Woods 33/12 fráköst, Benedikt Blöndal 13, Rúnar Ingi Erlingsson 13, Birgir Björn Pétursson 8/5 fráköst, Oddur Ólafsson 7/8 stoðsendingar, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira