Erfiðar aðstæður á fyrsta hring á Valspar-meistaramótinu 14. mars 2014 08:56 Hinn högglangi John Daly átti ekki góðan fyrsta hring í vndinum á Copperhead. Getty/Vísir Það voru erfiðar aðstæður á fyrsta degi Valspar Championship sem fram fór í gær en 12 stiga hiti og mikill vindur gerði kylfingum lífið leitt. Aðeins 25 kylfingum tókst að leika undir pari á fyrsta hring en Matt Every, Lee Chalmers, Pat Perez og Danny Lee eru efstir og jafnir á þremur höggum undir pari. Um tíma var Norður-Írinn vinsæli, Darren Clarke, í forystu en hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna að undanförnu. Hann endaði hringinn sinn illa og er á pari ásamt mörgum öðrum vel þekktum kylfingum, meðal annars Luke Donald, Justin Rose, Jim Furyk og ungstirninu Jordan Spieth. Veðurspáin fyrir hringinn í dag er betri og því gætu betri skor sést á hinum erfiða Copperhead velli í Flórída þar sem mótið fer fram. Bein útsending verður á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það voru erfiðar aðstæður á fyrsta degi Valspar Championship sem fram fór í gær en 12 stiga hiti og mikill vindur gerði kylfingum lífið leitt. Aðeins 25 kylfingum tókst að leika undir pari á fyrsta hring en Matt Every, Lee Chalmers, Pat Perez og Danny Lee eru efstir og jafnir á þremur höggum undir pari. Um tíma var Norður-Írinn vinsæli, Darren Clarke, í forystu en hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna að undanförnu. Hann endaði hringinn sinn illa og er á pari ásamt mörgum öðrum vel þekktum kylfingum, meðal annars Luke Donald, Justin Rose, Jim Furyk og ungstirninu Jordan Spieth. Veðurspáin fyrir hringinn í dag er betri og því gætu betri skor sést á hinum erfiða Copperhead velli í Flórída þar sem mótið fer fram. Bein útsending verður á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira