Garrigus leiðir á Copperhead eftir tvo hringi 15. mars 2014 12:06 Robert Garrigus hefur verið í stuði á Valspar-meistaramótinu hingað til. AP/Vísir Bandaríkjamaðurinn Robert Garrigus leiðir Valspar-meistaramótið þegar að það er hálfnað en hann hefur leikið hringina tvo á hinum krefjandi Copperhead velli á sjö höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan næsta manni sem er Kevin Na á fjórum höggum undir. Það eru þó nokkur stór nöfn frá Evrópu ofarlega í baráttunni en þar má helst nefna Justin Rose og Matteo Manassero sem eru jafnir í þriðja sæti á þremur höggum undir pari ásamt Bandaríkjamönnunum Matt Every og Pat Perez.Eins og áður segir er Copperhead völlurinn í Flórída mjög erfiður en enginn fékk að finna fyrir því jafn grimmilega og hinn litríki John Daly. Daly sem hefur unnið tvö risamót á ferlinum lék annan hringinn á 90 höggum sem er versta skor á PGA-mótröðinni í rúma tvo áratugi. Það sem gerði útslagið fyrir Daly var 16.holan en þar setti hann þrjá bolta í vatnstorfæru af teig og að lokum kláraði hann holuna á 12 höggum eða átta yfir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 17:00. Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Robert Garrigus leiðir Valspar-meistaramótið þegar að það er hálfnað en hann hefur leikið hringina tvo á hinum krefjandi Copperhead velli á sjö höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan næsta manni sem er Kevin Na á fjórum höggum undir. Það eru þó nokkur stór nöfn frá Evrópu ofarlega í baráttunni en þar má helst nefna Justin Rose og Matteo Manassero sem eru jafnir í þriðja sæti á þremur höggum undir pari ásamt Bandaríkjamönnunum Matt Every og Pat Perez.Eins og áður segir er Copperhead völlurinn í Flórída mjög erfiður en enginn fékk að finna fyrir því jafn grimmilega og hinn litríki John Daly. Daly sem hefur unnið tvö risamót á ferlinum lék annan hringinn á 90 höggum sem er versta skor á PGA-mótröðinni í rúma tvo áratugi. Það sem gerði útslagið fyrir Daly var 16.holan en þar setti hann þrjá bolta í vatnstorfæru af teig og að lokum kláraði hann holuna á 12 höggum eða átta yfir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 17:00.
Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira