Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. mars 2014 13:43 Ricciardo brosti á verðlaunapallinum í morgun. Vísir/Getty Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. Bíll hans mun hafa notað meira en 100 kíló af eldsneyti á klukkustund á einhverjum tímapunkti. Sem er brot á reglum um eldsneytisflæði. Flæðið má aldrei fara yfir 100kg/klst. Red Bull hefur þegar gefið út að það muni áfrýja niðurstöðu dómara keppninnar til alþjóða akstursíþrótta sambandsins. (FIA) En að óbreyttu fer liðið stigalaust frá fyrstu keppni. Þetta hefur þær afleiðingar að allir aðrir munu færast upp um eitt sæti. Kevin Magnussen mun þá verða annar og liðsfélagi hans hjá McLaren, Jenson Button verður þriðji.Sergio Perez færist upp í stigasæti. Kevin Magnussen bætir besta árangur nýliða sem hann deildi með Lewis Hamilton fyrir úrskurð dómaranna. Allt þetta veltur á því að áfrýjunardómstóllinn komist að sömu niðurstöðu og dómarar keppninnar. Staðan í ástralska kappakstrinum er því þessi: 1. Nico Rosberg Mercedes - 25 stig 2. Kevin Magnussen - McLaren - 18 stig 3. Jenson Button - McLaren - 15 stig 4. Fernando Alonso - Ferrari - 12 stig 5. Valtteri Bottas - Williams - 10 stig 6. Nico Hulkenberg - Force India - 8 stig 7. Kimi Raikkonen - Ferrari - 6 stig 8. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 4 stig 9. Daniil Kvyat - Toro Rosso - 2 stig 10. Sergio Perez - Force India - 1 stig 11. Adrian Sutil - Sauber 12. Esteban Gutierrez - Sauber 13. Max Chilton - Marussia - síðasti ökumaðurinn sem lauk keppninni formlega 14. Jules Bianchi - Marussia - var of langt fyrir aftan til að teljast hafa lokið keppni 15. Romain Grosjean - Lotus - kláraði ekki 16. Pastor Maldonado - Lotus - kláraði ekki 17. Marcus Ericsson - Caterham - kláraði ekki 18. Sebastian Vettel - Red Bull - kláraði ekki 19. Lewis Hamilton - Mercedes - kláraði ekki 20. Felipe Massa - Williams - kláraði ekki 21. Kamui Kobayashi - Caterham - kláraði ekki 22. Daniel Ricciardo - Red Bull - dæmdur úr leik Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Tímataka í Ástralíu - Hamilton fljótastur Fyrstu tímatöku tímabilsins er lokið. Mercedes menn koma best undan vetri og náðu fyrsta og þriðja sæti. Rok og rigning settu strik í reikninginn í Ástralíu í dag. 15. mars 2014 07:28 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. Bíll hans mun hafa notað meira en 100 kíló af eldsneyti á klukkustund á einhverjum tímapunkti. Sem er brot á reglum um eldsneytisflæði. Flæðið má aldrei fara yfir 100kg/klst. Red Bull hefur þegar gefið út að það muni áfrýja niðurstöðu dómara keppninnar til alþjóða akstursíþrótta sambandsins. (FIA) En að óbreyttu fer liðið stigalaust frá fyrstu keppni. Þetta hefur þær afleiðingar að allir aðrir munu færast upp um eitt sæti. Kevin Magnussen mun þá verða annar og liðsfélagi hans hjá McLaren, Jenson Button verður þriðji.Sergio Perez færist upp í stigasæti. Kevin Magnussen bætir besta árangur nýliða sem hann deildi með Lewis Hamilton fyrir úrskurð dómaranna. Allt þetta veltur á því að áfrýjunardómstóllinn komist að sömu niðurstöðu og dómarar keppninnar. Staðan í ástralska kappakstrinum er því þessi: 1. Nico Rosberg Mercedes - 25 stig 2. Kevin Magnussen - McLaren - 18 stig 3. Jenson Button - McLaren - 15 stig 4. Fernando Alonso - Ferrari - 12 stig 5. Valtteri Bottas - Williams - 10 stig 6. Nico Hulkenberg - Force India - 8 stig 7. Kimi Raikkonen - Ferrari - 6 stig 8. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 4 stig 9. Daniil Kvyat - Toro Rosso - 2 stig 10. Sergio Perez - Force India - 1 stig 11. Adrian Sutil - Sauber 12. Esteban Gutierrez - Sauber 13. Max Chilton - Marussia - síðasti ökumaðurinn sem lauk keppninni formlega 14. Jules Bianchi - Marussia - var of langt fyrir aftan til að teljast hafa lokið keppni 15. Romain Grosjean - Lotus - kláraði ekki 16. Pastor Maldonado - Lotus - kláraði ekki 17. Marcus Ericsson - Caterham - kláraði ekki 18. Sebastian Vettel - Red Bull - kláraði ekki 19. Lewis Hamilton - Mercedes - kláraði ekki 20. Felipe Massa - Williams - kláraði ekki 21. Kamui Kobayashi - Caterham - kláraði ekki 22. Daniel Ricciardo - Red Bull - dæmdur úr leik
Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Tímataka í Ástralíu - Hamilton fljótastur Fyrstu tímatöku tímabilsins er lokið. Mercedes menn koma best undan vetri og náðu fyrsta og þriðja sæti. Rok og rigning settu strik í reikninginn í Ástralíu í dag. 15. mars 2014 07:28 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26
Tímataka í Ástralíu - Hamilton fljótastur Fyrstu tímatöku tímabilsins er lokið. Mercedes menn koma best undan vetri og náðu fyrsta og þriðja sæti. Rok og rigning settu strik í reikninginn í Ástralíu í dag. 15. mars 2014 07:28
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti