Vill lögbinda jafnlaunastaðalinn 17. mars 2014 16:13 Sex ár eru síðan yfirvöld kynntu til sögunnar Jafnlaunastaðal en með honum eiga fyrirtæki að geta fundið út hvort kynbundinn launamunur sé innan fyrirtækisins. Staðallinn var svo gefinn út af Staðlaráði Íslands í desember 2012. VR stéttarfélag tók staðalinn upp á sína arma og hafa 19 fyrirtæki nú innleitt staðalinn hjá sér og fengið Jafnlaunavottun VR eftir úttekt af hálfu vottunarstofu. Fjórtán fyrirtæki til viðbótar eru í því ferli hjá VR. Hjá hinu opinbera er þetta verkefni ennþá á tilraunastigi. Fjórtán stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Velferðarráðuneytis og reiknað er með að þau fyrstu verði tilbúin í vottun fyrir 1. júní á þessu ári. Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, vill að alþingi lögbindi Jafnlaunastaðalinn, ella sé hætta á að einungis þau fyrirtæki sem ekki mismuni körlum og konum í launum sæki um Jafnlaunavottun. Við bárum tillögu Þóru Kristínar undir Ernu Arnardóttur, mannauðsstjóra Deloitte, Guðmund Oddgeirsson, framkvæmdastjóra Hýsingar vöruhótels, og Ólafíu B. Rafnsdóttur, formann VR. Sjá svörin í meðfylgjandi myndbandi. Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra, situr fyrir svörum í Stóru málunum í kvöld kl. 19:20, þar sem við spyrjum: Vill hún beita sér fyrir því að fyrirtæki verði skylduð með lögum til að innleiða Jafnlaunastaðalinn? Stóru málin Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Sjá meira
Sex ár eru síðan yfirvöld kynntu til sögunnar Jafnlaunastaðal en með honum eiga fyrirtæki að geta fundið út hvort kynbundinn launamunur sé innan fyrirtækisins. Staðallinn var svo gefinn út af Staðlaráði Íslands í desember 2012. VR stéttarfélag tók staðalinn upp á sína arma og hafa 19 fyrirtæki nú innleitt staðalinn hjá sér og fengið Jafnlaunavottun VR eftir úttekt af hálfu vottunarstofu. Fjórtán fyrirtæki til viðbótar eru í því ferli hjá VR. Hjá hinu opinbera er þetta verkefni ennþá á tilraunastigi. Fjórtán stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Velferðarráðuneytis og reiknað er með að þau fyrstu verði tilbúin í vottun fyrir 1. júní á þessu ári. Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, vill að alþingi lögbindi Jafnlaunastaðalinn, ella sé hætta á að einungis þau fyrirtæki sem ekki mismuni körlum og konum í launum sæki um Jafnlaunavottun. Við bárum tillögu Þóru Kristínar undir Ernu Arnardóttur, mannauðsstjóra Deloitte, Guðmund Oddgeirsson, framkvæmdastjóra Hýsingar vöruhótels, og Ólafíu B. Rafnsdóttur, formann VR. Sjá svörin í meðfylgjandi myndbandi. Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra, situr fyrir svörum í Stóru málunum í kvöld kl. 19:20, þar sem við spyrjum: Vill hún beita sér fyrir því að fyrirtæki verði skylduð með lögum til að innleiða Jafnlaunastaðalinn?
Stóru málin Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Sjá meira