Ecclestone heimtar meiri hávaða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. mars 2014 18:30 Luca di Montezemolo og Bernie Ecclestone stinga saman nefjum. Vísir/Getty Bernie Ecclestone segir nýju vélarhljóði stríð á hendur. Ecclestone hefur frá upphafi verið mótfallinn því að skipta yfir í V6 vélar. Hann segir að bílarnir verði að fara að hljóma aftur eins og kappakstursbílar.Ron Walker, stjórnarmaður í félaginu sem heldur ástralska kappakstursins hefur kvartað yfir málinu við Ecclestone. Þeir hafa hótað málssókn. Walker er ekki eini mótshaldarinn sem hefur haft samband við Ecclestone til að lýsa yfir óánægju sinni. „Ég talaði við Luca di Montezemolo [framkvæmdastjóra Ferrari] rétt í þessu og Luca segir að hann hafi aldrei fengið eins marga tölvupósta til sín með kvörtunum sem segja að þetta sé ekki F1“ segir Bernie Eccelstone. Ecclestone efast um að skipuleggjendur ástralska kappakstursins hafi mál í höndunum. En bendir á að það sé siðferðilega rangt gagnvart væntingum áhorfenda hversu hljóðlátar vélarnar eru. Það gæti þurft nokkur mót til að leysa úr hávaðaskortinum samkvæmt Bernie Ecclestone. Hann bendir á að það geti orðið dýrt fyrir liðin að leysa ekki úr vandanum. Liðin fá hluta af því sem keppnishaldarar borga til að fá að halda keppnir. Ron Walker hefur bent á að þeir muni borga minna á næsta ári ef ekki verði búið að leysa vandann. Þá munu liðinn fá minna fyrir þáttökuna. Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bernie Ecclestone segir nýju vélarhljóði stríð á hendur. Ecclestone hefur frá upphafi verið mótfallinn því að skipta yfir í V6 vélar. Hann segir að bílarnir verði að fara að hljóma aftur eins og kappakstursbílar.Ron Walker, stjórnarmaður í félaginu sem heldur ástralska kappakstursins hefur kvartað yfir málinu við Ecclestone. Þeir hafa hótað málssókn. Walker er ekki eini mótshaldarinn sem hefur haft samband við Ecclestone til að lýsa yfir óánægju sinni. „Ég talaði við Luca di Montezemolo [framkvæmdastjóra Ferrari] rétt í þessu og Luca segir að hann hafi aldrei fengið eins marga tölvupósta til sín með kvörtunum sem segja að þetta sé ekki F1“ segir Bernie Eccelstone. Ecclestone efast um að skipuleggjendur ástralska kappakstursins hafi mál í höndunum. En bendir á að það sé siðferðilega rangt gagnvart væntingum áhorfenda hversu hljóðlátar vélarnar eru. Það gæti þurft nokkur mót til að leysa úr hávaðaskortinum samkvæmt Bernie Ecclestone. Hann bendir á að það geti orðið dýrt fyrir liðin að leysa ekki úr vandanum. Liðin fá hluta af því sem keppnishaldarar borga til að fá að halda keppnir. Ron Walker hefur bent á að þeir muni borga minna á næsta ári ef ekki verði búið að leysa vandann. Þá munu liðinn fá minna fyrir þáttökuna.
Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45