Heldur United upp á 30 ára afmæli sigursins á Maradona og félögum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 09:00 Bryan Robson skorar seinna markið sitt. Vísir/Getty Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það eru liðin 30 ára síðan að Manchester United komst áfram í Evrópukeppni úr slíkri stöðu og það var leikur sem elstu stuðningsmenn United eru duglegir að rifja upp. Manchester United tapaði þá 0-2 á Camp Nou í fyrri leiknum á móti Diego Maradona og félögum í Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa. United þurfti því sannkallaða meistaraframmistöðu í seinni leiknum á Old Trafford og leikmenn liðsins brugðust ekki stuðningsmönnum sínum. Fyrirliðinn Bryan Robson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og allir sem voru á Old Trafford 21. mars 1984 hafa talað mikið um magnað andrúmsloft á leikvanginum þetta Evrópukvöld. Það er hægt að sjá myndband frá þessum sögulega leik hér fyrir neðan en nú dreymir United-menn um annað kraftakverkakvöld. Eini möguleiki Manchester United til að vera með í Meistaradeildinni á næsta ári er hreinlega að vinna Meistaradeildina í ár því liðið á næstum því enga möguleika á því að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er ekki bara sú veika von sem er undir í kvöld heldur einnig framtíð David Moyes og stolt félagsins því skelfilegt og mjög svo óvanalega gengi liðsins sem hefur reynt á tryggð hörðustu stuðningsmanna United. Leikur Manchester United og Olympiacos hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun Hjartar Júlíusar Hjartarsonar hefst klukkan 19.00 og hann fer síðan yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum sem hefjast strax eftir leikina. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það eru liðin 30 ára síðan að Manchester United komst áfram í Evrópukeppni úr slíkri stöðu og það var leikur sem elstu stuðningsmenn United eru duglegir að rifja upp. Manchester United tapaði þá 0-2 á Camp Nou í fyrri leiknum á móti Diego Maradona og félögum í Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa. United þurfti því sannkallaða meistaraframmistöðu í seinni leiknum á Old Trafford og leikmenn liðsins brugðust ekki stuðningsmönnum sínum. Fyrirliðinn Bryan Robson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og allir sem voru á Old Trafford 21. mars 1984 hafa talað mikið um magnað andrúmsloft á leikvanginum þetta Evrópukvöld. Það er hægt að sjá myndband frá þessum sögulega leik hér fyrir neðan en nú dreymir United-menn um annað kraftakverkakvöld. Eini möguleiki Manchester United til að vera með í Meistaradeildinni á næsta ári er hreinlega að vinna Meistaradeildina í ár því liðið á næstum því enga möguleika á því að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er ekki bara sú veika von sem er undir í kvöld heldur einnig framtíð David Moyes og stolt félagsins því skelfilegt og mjög svo óvanalega gengi liðsins sem hefur reynt á tryggð hörðustu stuðningsmanna United. Leikur Manchester United og Olympiacos hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun Hjartar Júlíusar Hjartarsonar hefst klukkan 19.00 og hann fer síðan yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum sem hefjast strax eftir leikina.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn