Bale: Ronaldo er bestur í heimi Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. mars 2014 10:00 Gareth Bale og Ronaldo mynda öflugt tvíeyki hjá Real Madrid. Vísir/Getty Real Madrid er á ótrúlegu skriði en liðið hefur ekki tapað í 31 leik í öllum keppnum eða síðan það tapaði fyrir Barcelona í El Clásico 26. október á síðasta ári. Real vann Schalke, 6-1, í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og samanlagt, 9-2. Næst mætir það erkifjendunum í Barcelona á sunnudagskvöldið og Gareth Bale er hvergi banginn. „Við erum að spila vel og erum fullir sjálfstrausts enda á góðu skriði. Nú þurfum við að undirbúa okkur vel fyrir næsta leik gegn Barcelona,“ segir Gareth Bale við heimasíðu Real Madrid. „Barcelona er okkar helsti keppinautur og við þurfum að spila vel til að hirða þrjú stig á móti þeim. Þeir eru með frábæra leikmenn en við einbeitum okkur að okkar leik því við erum líka með frábæra leikmenn.“ Einn af þessu frábæru leikmönnum er auðvitað CristianoRonaldo sem heldur áfram að raða inn mörkum. Hann skoraði tvö gegn Schalke í gærkvöldi og er nú búinn að skora 41 mark í 37 leikjum á tímabilinu. „Cristiano er bestur í heimi. Hann er hreint ótrúlegur og er öðrum fyrirmynd,“ segir Gareth Bale. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti ætlar ekki að hvíla Ronaldo fyrir El Clasico Cristiano Ronaldo mun spila með Real Madrid í kvöld þegar liðið fær Schalke í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 18. mars 2014 11:15 Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. 18. mars 2014 17:09 Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18. mars 2014 21:23 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Real Madrid er á ótrúlegu skriði en liðið hefur ekki tapað í 31 leik í öllum keppnum eða síðan það tapaði fyrir Barcelona í El Clásico 26. október á síðasta ári. Real vann Schalke, 6-1, í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og samanlagt, 9-2. Næst mætir það erkifjendunum í Barcelona á sunnudagskvöldið og Gareth Bale er hvergi banginn. „Við erum að spila vel og erum fullir sjálfstrausts enda á góðu skriði. Nú þurfum við að undirbúa okkur vel fyrir næsta leik gegn Barcelona,“ segir Gareth Bale við heimasíðu Real Madrid. „Barcelona er okkar helsti keppinautur og við þurfum að spila vel til að hirða þrjú stig á móti þeim. Þeir eru með frábæra leikmenn en við einbeitum okkur að okkar leik því við erum líka með frábæra leikmenn.“ Einn af þessu frábæru leikmönnum er auðvitað CristianoRonaldo sem heldur áfram að raða inn mörkum. Hann skoraði tvö gegn Schalke í gærkvöldi og er nú búinn að skora 41 mark í 37 leikjum á tímabilinu. „Cristiano er bestur í heimi. Hann er hreint ótrúlegur og er öðrum fyrirmynd,“ segir Gareth Bale.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti ætlar ekki að hvíla Ronaldo fyrir El Clasico Cristiano Ronaldo mun spila með Real Madrid í kvöld þegar liðið fær Schalke í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 18. mars 2014 11:15 Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. 18. mars 2014 17:09 Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18. mars 2014 21:23 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Ancelotti ætlar ekki að hvíla Ronaldo fyrir El Clasico Cristiano Ronaldo mun spila með Real Madrid í kvöld þegar liðið fær Schalke í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 18. mars 2014 11:15
Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. 18. mars 2014 17:09
Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18. mars 2014 21:23