Margir nemendur í vandræðum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 14:00 Með því að veita kennurum fatlaðra nemenda undanþágu mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á fatlaða einstaklinga. VÍSIR/VILHELM Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Þannig mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á þessa einstaklinga. Samtökin lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra á meðan á verkfallinu stendur. Um sé að ræða nemendahóp sem vegna fötlunar sinnar þolir oft illa breytingar frá hefðbundnu lífi. Jafnframt hafa þau skorað á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Sú áskorun var send á fjármála- og menntamálaráðherrum.Ekkert gaman að taka svona ákvarðanir Beiðnir sem þessar þurfa að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólameistara að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Undanþágunefnd hafi ekki verið sett á stofn en nú verði þess farið á leit að það verði gert. Búið er að tilnefna fulltrúa frá kennurum í nefndina. Sigurður hefur ekki upplýsingar um fulltrúa frá viðsemjendum kennara. Verkfallsstjórn afgreiði hins vegar undanþágubeiðnir frá öðrum skólum en ríkisreknum. Á fundi verkfallsstjórnar í gær var eitt slíkt afgreitt en undanþága var ekki veitt. Þar var óskað eftir því að kennarar mættu hluta úr degi til að kenna einhverfum nemendum í Tækniskólanum. „Það eru margir nemendur í vandræðum og þetta eru mjög erfið mál, það er ekkert gaman að taka svona ákvarðanir,“ segir Sigurður. Kennaraverkfall Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Þannig mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á þessa einstaklinga. Samtökin lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra á meðan á verkfallinu stendur. Um sé að ræða nemendahóp sem vegna fötlunar sinnar þolir oft illa breytingar frá hefðbundnu lífi. Jafnframt hafa þau skorað á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Sú áskorun var send á fjármála- og menntamálaráðherrum.Ekkert gaman að taka svona ákvarðanir Beiðnir sem þessar þurfa að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólameistara að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Undanþágunefnd hafi ekki verið sett á stofn en nú verði þess farið á leit að það verði gert. Búið er að tilnefna fulltrúa frá kennurum í nefndina. Sigurður hefur ekki upplýsingar um fulltrúa frá viðsemjendum kennara. Verkfallsstjórn afgreiði hins vegar undanþágubeiðnir frá öðrum skólum en ríkisreknum. Á fundi verkfallsstjórnar í gær var eitt slíkt afgreitt en undanþága var ekki veitt. Þar var óskað eftir því að kennarar mættu hluta úr degi til að kenna einhverfum nemendum í Tækniskólanum. „Það eru margir nemendur í vandræðum og þetta eru mjög erfið mál, það er ekkert gaman að taka svona ákvarðanir,“ segir Sigurður.
Kennaraverkfall Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira