Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 2. mars 2014 12:18 VÍSIR/STEFÁN Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. ÁgústJóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. Samúel Ívar tók við HK fyrir tímabilið en ekkert hefur gengið hjá liðinu sem er í lang neðsta sæti Olís deildarinnar með aðeins þrjú stig í fimmtán leikjum. Þegar 12 stig eru í pottinum er HK sjö stigum á eftir næsta liði, Akureyri, og fall blasir við liðinu sem er í uppbyggingarfasa með marga unga leikmenn í liðinu. Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta mun stýra liðinu það sem eftir lifir tímabili. Fréttatilkynning HK í heild sinni:Samúel tók við sem þjálfari fyrir þetta tímabil og hefur lagt mikla vinnu í þjálfun liðsins. Stjórn handknattleiksdeildar vill þakka Samúel fyrir samstarfið og óskar honum allls hins besta í þeim verkefnum sem hann tekur sér fyrir hendur. Eftir síðasta keppnistímabil var ákveðið að móta stefnu til lengri tíma og hefja uppbyggingu innan félagsins með það að markmði að fjölga iðkendum, auka gæði þjálfunar og að í nánustu framtíð væri ætíð stærsti hluti leikmanna meistaraflokka HK uppaldir innan félagsins. Leikmenn fengju þá umgjörð sem nauðsynleg væri til að ná framförum og geta um leið sett sér háleit markmið. Til að slíkt gangi upp þurfa allir sem koma að liðinu að hafa skýra stefnu og sýn. Þessi ákvörðun núna er bara einn hluti af því að fara yfir og skerpa stefnuna. Stjórn deildarinnar og leikmenn bera ekki síður en þjálfarinn mikla ábyrgð á hvernig komið er og mun ekkert verða undanskilið í þeirri vinnu sem nú er framundan hjá HK. Til að brúa bilið það sem eftir er af þessu tímabili hefur HK, í góðri samvinnu við HSÍ og handknattleiksdeild Víkings, fengið Ágúst Jóhannsson til að stýra liðinu næstu tvo mánuði. Olís-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. ÁgústJóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. Samúel Ívar tók við HK fyrir tímabilið en ekkert hefur gengið hjá liðinu sem er í lang neðsta sæti Olís deildarinnar með aðeins þrjú stig í fimmtán leikjum. Þegar 12 stig eru í pottinum er HK sjö stigum á eftir næsta liði, Akureyri, og fall blasir við liðinu sem er í uppbyggingarfasa með marga unga leikmenn í liðinu. Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta mun stýra liðinu það sem eftir lifir tímabili. Fréttatilkynning HK í heild sinni:Samúel tók við sem þjálfari fyrir þetta tímabil og hefur lagt mikla vinnu í þjálfun liðsins. Stjórn handknattleiksdeildar vill þakka Samúel fyrir samstarfið og óskar honum allls hins besta í þeim verkefnum sem hann tekur sér fyrir hendur. Eftir síðasta keppnistímabil var ákveðið að móta stefnu til lengri tíma og hefja uppbyggingu innan félagsins með það að markmði að fjölga iðkendum, auka gæði þjálfunar og að í nánustu framtíð væri ætíð stærsti hluti leikmanna meistaraflokka HK uppaldir innan félagsins. Leikmenn fengju þá umgjörð sem nauðsynleg væri til að ná framförum og geta um leið sett sér háleit markmið. Til að slíkt gangi upp þurfa allir sem koma að liðinu að hafa skýra stefnu og sýn. Þessi ákvörðun núna er bara einn hluti af því að fara yfir og skerpa stefnuna. Stjórn deildarinnar og leikmenn bera ekki síður en þjálfarinn mikla ábyrgð á hvernig komið er og mun ekkert verða undanskilið í þeirri vinnu sem nú er framundan hjá HK. Til að brúa bilið það sem eftir er af þessu tímabili hefur HK, í góðri samvinnu við HSÍ og handknattleiksdeild Víkings, fengið Ágúst Jóhannsson til að stýra liðinu næstu tvo mánuði.
Olís-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni