Red Bull er með góðan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. mars 2014 10:00 Jenson Button. vísir/getty Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. RB-10 bíllinn hefur mikið grip í beygjum samkvæmt Button. Eftir að hafa elt Daniel Ricciardo, ökumann Red Bull, nokkra hringi er hann sannfærður um ágæti bílsins. Ricciardo komst ekki fram úr á beinu köflum brautarinnar. Það var í beygju ellefu í Bahrain sem Ricciardo tókst loks að aka fram úr McLaren bíl Button. Ricciardo tók þá ytri aksturslínuna og hafði töluvert meira grip í beygjunni sem er háhraða vinstri beygja. Button segist sannfærður um að Red Bull verði aftur meðal fremstu liða þegar Renault hefur leyst vélavanda sinn. Dr. Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull segir hins vegar að liðið sé alls ekki tilbúið í keppnina í Ástralíu. Hann viðurkennir að liðið sé um 2 mánuðum á eftir áætlun með þróun bílsins. Hann hefur alvarlegar áhyggjur af getu bílsins og vélarinnar. Fyrsta æfingin fyrir ástralska kappaksturinn fer fram 14. mars. Keppnin fer svo fram þann 16. mars. Formúla Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. RB-10 bíllinn hefur mikið grip í beygjum samkvæmt Button. Eftir að hafa elt Daniel Ricciardo, ökumann Red Bull, nokkra hringi er hann sannfærður um ágæti bílsins. Ricciardo komst ekki fram úr á beinu köflum brautarinnar. Það var í beygju ellefu í Bahrain sem Ricciardo tókst loks að aka fram úr McLaren bíl Button. Ricciardo tók þá ytri aksturslínuna og hafði töluvert meira grip í beygjunni sem er háhraða vinstri beygja. Button segist sannfærður um að Red Bull verði aftur meðal fremstu liða þegar Renault hefur leyst vélavanda sinn. Dr. Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull segir hins vegar að liðið sé alls ekki tilbúið í keppnina í Ástralíu. Hann viðurkennir að liðið sé um 2 mánuðum á eftir áætlun með þróun bílsins. Hann hefur alvarlegar áhyggjur af getu bílsins og vélarinnar. Fyrsta æfingin fyrir ástralska kappaksturinn fer fram 14. mars. Keppnin fer svo fram þann 16. mars.
Formúla Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira