Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. mars 2014 12:00 Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum kjötbollum með lesendum Fréttablaðsins en þau halda úti blogginu Matur og með því. Marokkóskar kjötbollur (Kefta) í kryddsósu KJÖTBOLLURNAR 500 g lambahakk 2 msk. sýrður rjómi 2 tsk. paprika 1 tsk. malað cumin 1 tsk. malað kóríander 1 tsk. kanill ¼ tsk. rifið múskat ¼ tsk. cayenne-pipar 2 msk. af saxaðri ferskri steinselju og kóríander Setjið öll hráefni í skál, blandið vel saman og mótið litlar kjötbollur.SÓSAN1 rauðlaukur, rifinn á rifjárni2 msk. smjör4 msk. af saffran vatni (4 msk. volgt vatn og smá af saffrani)1 tsk. paprika½ tsk. malað cumin¼ tsk. malað engifer1 dl vatn4 msk. saxað ferskt kóríander – ekkert að því að nýta stilkana líka.2 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefni nema 1 msk. af kóríander og sítrónusafa á stóra pönnu og steikið á meðalháum hita í 10 mín. Lækkið niður í meðallágan hita og bætið kjötbollum út í. Setjið lok á pönnuna og eldið í 30 mín. Snúið kjötbollunum eftir 15 mín. Þegar kjötbollurnar eru fulleldaðar bætið þá sítrónusafa út í og salt og pipar eftir smekk. Stráið 1 msk. af kóríander yfir og berið fram. Kjötbollur Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum kjötbollum með lesendum Fréttablaðsins en þau halda úti blogginu Matur og með því. Marokkóskar kjötbollur (Kefta) í kryddsósu KJÖTBOLLURNAR 500 g lambahakk 2 msk. sýrður rjómi 2 tsk. paprika 1 tsk. malað cumin 1 tsk. malað kóríander 1 tsk. kanill ¼ tsk. rifið múskat ¼ tsk. cayenne-pipar 2 msk. af saxaðri ferskri steinselju og kóríander Setjið öll hráefni í skál, blandið vel saman og mótið litlar kjötbollur.SÓSAN1 rauðlaukur, rifinn á rifjárni2 msk. smjör4 msk. af saffran vatni (4 msk. volgt vatn og smá af saffrani)1 tsk. paprika½ tsk. malað cumin¼ tsk. malað engifer1 dl vatn4 msk. saxað ferskt kóríander – ekkert að því að nýta stilkana líka.2 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefni nema 1 msk. af kóríander og sítrónusafa á stóra pönnu og steikið á meðalháum hita í 10 mín. Lækkið niður í meðallágan hita og bætið kjötbollum út í. Setjið lok á pönnuna og eldið í 30 mín. Snúið kjötbollunum eftir 15 mín. Þegar kjötbollurnar eru fulleldaðar bætið þá sítrónusafa út í og salt og pipar eftir smekk. Stráið 1 msk. af kóríander yfir og berið fram.
Kjötbollur Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira