Magnussen fljótastur í Bahrain Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. febrúar 2014 22:50 Kevin Magnussen. Vísir/Getty Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen. Red Bull lauk 59 hringjum í dag, sem gefur jákvæð merki um að vandinn sé leystur. Heimsmeistaranum Sebastian Vettel ók í dag og tókst þá að ljúka tveimur hringjum meira en keppnisvegalengdin verður í Bahrain í ár. Valtteri Bottas ók Williams bíl sínum lengst allra í dag eða 116 hringi sem er rúmlega tvöföld keppnisvegalengd. Næstur á eftir honum var Fernando Alonso á Ferrari með 97 hringi. Kevin Magnussen sagði í lok dags að hann myndi ekki láta þennan árangur stíga sér til höfuðs. Hann varar við því að lesa of mikið út úr tímum æfinga. Mercedes segir að liðið sé enn ekki farið að prófa vélina á fullum snúning. Það enn eftir að koma í ljós hver innbyrðisstaða liðanna er. Magnussen segir að það verði ekki alveg ljóst fyrr en í Ástralíu þar sem fyrsta keppni tímabilsins fer fram. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen. Red Bull lauk 59 hringjum í dag, sem gefur jákvæð merki um að vandinn sé leystur. Heimsmeistaranum Sebastian Vettel ók í dag og tókst þá að ljúka tveimur hringjum meira en keppnisvegalengdin verður í Bahrain í ár. Valtteri Bottas ók Williams bíl sínum lengst allra í dag eða 116 hringi sem er rúmlega tvöföld keppnisvegalengd. Næstur á eftir honum var Fernando Alonso á Ferrari með 97 hringi. Kevin Magnussen sagði í lok dags að hann myndi ekki láta þennan árangur stíga sér til höfuðs. Hann varar við því að lesa of mikið út úr tímum æfinga. Mercedes segir að liðið sé enn ekki farið að prófa vélina á fullum snúning. Það enn eftir að koma í ljós hver innbyrðisstaða liðanna er. Magnussen segir að það verði ekki alveg ljóst fyrr en í Ástralíu þar sem fyrsta keppni tímabilsins fer fram.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira