Guðrún Ósk Ámundadóttir segir leikmenn Hauka vel stemmda fyrir bikarúrslitaleiknum gegn Snæfelli í dag.
Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni og hefst klukkan 13.30. Fyrirfram reikna þó flestir með sigri Snæfells sem trónir á toppi Domino's-deildar kvenna.
„Það eru ekki allir sem fá að í bikarúrslitaleik og maður verður því að hafa gaman að þessu,“ sagði Guðrún Ósk í samtali við Arnar Björnsson.
„Við höfum tapað þrisvar fyrir Haukum í vetur en aldrei með miklum mun. En þetta er nýr leikur og við ætlum allar að mæta tilbúnar til leiks.“
Guðrún Ósk: Ætlum að njóta þess að leik til úrslita
Mest lesið


„Það var engin taktík“
Fótbolti



Raggi Nat á Nesið
Körfubolti





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn