Setti 29 metra pútt og vann bíl Kristinn Pall Teitsson skrifar 23. febrúar 2014 23:30 Patrick Burch Mynd/Youtube Patrick Burch, 28 ára karlmaður datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann mætti á körfuboltaleik Auburn háskólans gegn Mississippi State í vikunni. Burch var dreginn út í happdrætti og fékk fyrir vikið að taka tæplega 29 metra pútt eða því sem jafngildir einum körfuboltavelli. Þetta var í fyrsta sinn sem Burch fór á körfuboltaleik og var því heppnin með honum. Áralöng hefð hefur verið fyrir því að aðdáendur fái að reyna púttið í hálfleik. Í vinning var nýr Toyota bíll eða 15.000$ dollarar upp í nýjan Toyota bíl og var Burch hæstánægður með vinninginn. Í viðtölum eftir á sagðist hann ekki spila golf og væri ekkert sérstakur í minigolfi. Körfubolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Patrick Burch, 28 ára karlmaður datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann mætti á körfuboltaleik Auburn háskólans gegn Mississippi State í vikunni. Burch var dreginn út í happdrætti og fékk fyrir vikið að taka tæplega 29 metra pútt eða því sem jafngildir einum körfuboltavelli. Þetta var í fyrsta sinn sem Burch fór á körfuboltaleik og var því heppnin með honum. Áralöng hefð hefur verið fyrir því að aðdáendur fái að reyna púttið í hálfleik. Í vinning var nýr Toyota bíll eða 15.000$ dollarar upp í nýjan Toyota bíl og var Burch hæstánægður með vinninginn. Í viðtölum eftir á sagðist hann ekki spila golf og væri ekkert sérstakur í minigolfi.
Körfubolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira