Ferrari á réttri leið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. febrúar 2014 16:00 Kimi Raikkönen á Ferrari-bifreið sinni. Vísir/Getty Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins. Hann segir liðið ánægt með þann árangur sem þegar hefur náðst á æfingum. Uppfærslurnar munu koma í skömmtum yfir næsta æfingatímabil sem hefst í fyrramálið og lýkur á sunnudag í Bahrain. Tæknistjóri Ferrari, James Allison, segir að liðið hafi orðið vart við vandamál á mörgum sviðum. Lausnir á þeim séu í bígerð og komi til nota strax í þessari viku. Allison nefnir vinnu í tengslum við kúplingu nýja bílsins, liðið sé að læra á hana. Eitt af aðalsmerkjum Ferrari undanfarin ár hafa einmitt verið vel heppnuð viðbrögð af ráslínu. Þau eru helst að þakka skilningi á kúplingunni og góðum viðbrögðum ökumanna. Annað sem Allison nefnir er skilningur á kæliþörf bílanna sem virðist vera áhyggjuefni allra liða. Vélin frá Ferrari virðist þó hafa minni kæliþörf en aðrar ef marka minni loftinntök en annarra liða. Ferrari mun hefja vinnu við að öðlast skilning á aksturseiginleikum bílsins í vikunni. Þar skiptir máli að uppstilling hans passi við dekkin og brautina sem glímt er við í hverri keppni. Loftflæðið þarf að vera rétt og gripið nægjanlegt til að sem bestur árangur náist. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins. Hann segir liðið ánægt með þann árangur sem þegar hefur náðst á æfingum. Uppfærslurnar munu koma í skömmtum yfir næsta æfingatímabil sem hefst í fyrramálið og lýkur á sunnudag í Bahrain. Tæknistjóri Ferrari, James Allison, segir að liðið hafi orðið vart við vandamál á mörgum sviðum. Lausnir á þeim séu í bígerð og komi til nota strax í þessari viku. Allison nefnir vinnu í tengslum við kúplingu nýja bílsins, liðið sé að læra á hana. Eitt af aðalsmerkjum Ferrari undanfarin ár hafa einmitt verið vel heppnuð viðbrögð af ráslínu. Þau eru helst að þakka skilningi á kúplingunni og góðum viðbrögðum ökumanna. Annað sem Allison nefnir er skilningur á kæliþörf bílanna sem virðist vera áhyggjuefni allra liða. Vélin frá Ferrari virðist þó hafa minni kæliþörf en aðrar ef marka minni loftinntök en annarra liða. Ferrari mun hefja vinnu við að öðlast skilning á aksturseiginleikum bílsins í vikunni. Þar skiptir máli að uppstilling hans passi við dekkin og brautina sem glímt er við í hverri keppni. Loftflæðið þarf að vera rétt og gripið nægjanlegt til að sem bestur árangur náist.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira