Perez fljótastur | Red Bull enn í vanda 27. febrúar 2014 22:21 Perez í brautinni. vísir/getty Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. Tími Perez var 1:35.290 en næstur á eftir honum var Valtteri Bottas á Williams á tímanum 1:36.184. Þriðji var Kimi Raikkonen á Ferrari, hans besti tími var 1:36.432. Raikkonen ók þó aðeins 43 hringi. Ferrari vildi ekki gefa upp hvers vegna, líklega komu upp einhver vandamál hjá þeim. Flest einblína liðin enn á áreiðanleika bílanna. Ekki er því hægt að lesa mikið út úr uppröðun hröðustu hringja. Perez ók 105 hringi í dag, Bottas ók 128 hringi sem var lengst allra. Kevin Magnussen ók 109 hringi á McLaren bíl sínum. Helstu tíðindi dagsins eru þau að ríkjandi heimsmeistarar, Red Bull virðast enn í vanda. Daniel Ricciardo ók bílnum aðeins 36 hringi og endaði með sjöunda besta tíma dagsins. Lotus hætti snemma í dag vegna vandamála með nýja pústútfærslu, þeir óku aðeins 31 hring. Caterham liðið fór fæsta hringi í dag en Kamui Kobayashi tókst aðeins að aka 19 hringi. Æfingar halda áfram í fyrramálið. Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. Tími Perez var 1:35.290 en næstur á eftir honum var Valtteri Bottas á Williams á tímanum 1:36.184. Þriðji var Kimi Raikkonen á Ferrari, hans besti tími var 1:36.432. Raikkonen ók þó aðeins 43 hringi. Ferrari vildi ekki gefa upp hvers vegna, líklega komu upp einhver vandamál hjá þeim. Flest einblína liðin enn á áreiðanleika bílanna. Ekki er því hægt að lesa mikið út úr uppröðun hröðustu hringja. Perez ók 105 hringi í dag, Bottas ók 128 hringi sem var lengst allra. Kevin Magnussen ók 109 hringi á McLaren bíl sínum. Helstu tíðindi dagsins eru þau að ríkjandi heimsmeistarar, Red Bull virðast enn í vanda. Daniel Ricciardo ók bílnum aðeins 36 hringi og endaði með sjöunda besta tíma dagsins. Lotus hætti snemma í dag vegna vandamála með nýja pústútfærslu, þeir óku aðeins 31 hring. Caterham liðið fór fæsta hringi í dag en Kamui Kobayashi tókst aðeins að aka 19 hringi. Æfingar halda áfram í fyrramálið.
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira