Renault uppfærslurnar virka Krstinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. febrúar 2014 22:54 Pastor Maldonado. Vísir/Getty Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. Renault vélin í Lotus bílnum virkaði stóráfallalaust í reynsluakstrinum. Önnur lið sem nota sömu vél, Red Bull, Caterham og Toro Rosso, áttu öll í vandræðum með vélina á skipulögðum æfingum. Svo virðist sem uppfærsla frá Renault hafi virkað vel og hugsanlega er vandinn nú leystur. Bílinn og vélin voru að vinna vel saman og nýi ökumaður liðsins, Maldonado þykir passa vel inn í hópinn. Liðsfélagi hans Romain Grosjean hefur þó ekki enn ekið nýja bílnum. Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að ekkert alvarlegt sé að nýjum bíl meistaranna. Vonast hann til að uppfærslan frá Renault leysi þann vanda sem hrellti bílinn á æfingunum um daginn. Þá verður spennandi að fylgjast með Renaultvélunum á æfingum í Bahrein en þær hefjast 19. febrúar. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. Renault vélin í Lotus bílnum virkaði stóráfallalaust í reynsluakstrinum. Önnur lið sem nota sömu vél, Red Bull, Caterham og Toro Rosso, áttu öll í vandræðum með vélina á skipulögðum æfingum. Svo virðist sem uppfærsla frá Renault hafi virkað vel og hugsanlega er vandinn nú leystur. Bílinn og vélin voru að vinna vel saman og nýi ökumaður liðsins, Maldonado þykir passa vel inn í hópinn. Liðsfélagi hans Romain Grosjean hefur þó ekki enn ekið nýja bílnum. Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að ekkert alvarlegt sé að nýjum bíl meistaranna. Vonast hann til að uppfærslan frá Renault leysi þann vanda sem hrellti bílinn á æfingunum um daginn. Þá verður spennandi að fylgjast með Renaultvélunum á æfingum í Bahrein en þær hefjast 19. febrúar.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira