Spáir miklum framförum hjá nýrri kynslóð formúlubíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. febrúar 2014 22:15 Nýi Red Bull bíllinn. Vísir/Getty James Allison, yfirmaður tæknideildar Ferrari, býst við miklum framförum á getu nýrrar kynslóðar formúlubíla. Margir ökumenn hafa þó sagt þessa nýju kynslóð of hægfara. Allison heldur því fram að ekkert lið sé farið að krefja vélarnar um full afköst. Telur hann að það muni ekki gerast fyrr en nær dregur fyrstu keppni á tímabilinu. Niðurtog vegna loftflæðis mun einnig aukast töluvert að hans mati. Jafnframt segir Allison að mörg lið hafi í raun notast við einfalda fram- og afturvængi á æfingunum í Jerez. Hugsanlega mun þróunin á þeim koma seinna í ljós, jafnvel að miklu leyti á miðju tímabili. Jenson Button var einn þeirra ökumanna sem tjáði sig um getu bílanna. Hann taldi þá of hægfara. Button er samt sannfærður um að þegar kemur að fyrstu keppni verði öll lið farin að nálgast hraða síðustu ára. Æfingarnar í Barein sem hefjast 19. febrúar munu gefa skýrari mynd af stöðu liðanna eftir því sem líður á. Fyrsta keppnin er þann 16. mars í Ástralíu. Formúla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
James Allison, yfirmaður tæknideildar Ferrari, býst við miklum framförum á getu nýrrar kynslóðar formúlubíla. Margir ökumenn hafa þó sagt þessa nýju kynslóð of hægfara. Allison heldur því fram að ekkert lið sé farið að krefja vélarnar um full afköst. Telur hann að það muni ekki gerast fyrr en nær dregur fyrstu keppni á tímabilinu. Niðurtog vegna loftflæðis mun einnig aukast töluvert að hans mati. Jafnframt segir Allison að mörg lið hafi í raun notast við einfalda fram- og afturvængi á æfingunum í Jerez. Hugsanlega mun þróunin á þeim koma seinna í ljós, jafnvel að miklu leyti á miðju tímabili. Jenson Button var einn þeirra ökumanna sem tjáði sig um getu bílanna. Hann taldi þá of hægfara. Button er samt sannfærður um að þegar kemur að fyrstu keppni verði öll lið farin að nálgast hraða síðustu ára. Æfingarnar í Barein sem hefjast 19. febrúar munu gefa skýrari mynd af stöðu liðanna eftir því sem líður á. Fyrsta keppnin er þann 16. mars í Ástralíu.
Formúla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira