Ekkert saknæmt í slysi Schumacher Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 17:15 Michael Schumacher. Vísir/Getty Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. Saksóknarinn hefur lokað rannsókn málsins en hinn 45 ára gamli Þjóðverji liggur enn í dái eftir að hafa orðið fyrir slæmum höfuðmeiðslum í skíðabrekku í frönsku Ölpunum 29. desember síðastliðinn. Í rannsókninni kom meðal annars í ljós að steinninn sem felldi Schumacher var í 10,4 metra fjarlægð frá steinum sem Schumacher lenti með höfuðið á. Báðir steinarnir voru síðan meira en fjóra metra utan brautar. Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt en hann hætti endanlega í formúlunni árið 2012. Læknarnir hafa verið að reyna að vekja Michael Schumacher úr dáinu síðan 30. janúar síðastliðinn en samkvæmt síðustu fréttum þá er lítið að frétta af viðbrögðum frá Schumi. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. Saksóknarinn hefur lokað rannsókn málsins en hinn 45 ára gamli Þjóðverji liggur enn í dái eftir að hafa orðið fyrir slæmum höfuðmeiðslum í skíðabrekku í frönsku Ölpunum 29. desember síðastliðinn. Í rannsókninni kom meðal annars í ljós að steinninn sem felldi Schumacher var í 10,4 metra fjarlægð frá steinum sem Schumacher lenti með höfuðið á. Báðir steinarnir voru síðan meira en fjóra metra utan brautar. Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt en hann hætti endanlega í formúlunni árið 2012. Læknarnir hafa verið að reyna að vekja Michael Schumacher úr dáinu síðan 30. janúar síðastliðinn en samkvæmt síðustu fréttum þá er lítið að frétta af viðbrögðum frá Schumi.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira