Kovalainen klúðraði tækifærinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. febrúar 2014 22:45 Vísir/Getty Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. Kovalainen, sem var þróunarökumaður hjá Caterham, fékk tækifæri hjá Lotus í síðustu tveimur keppnum síðasta tímabils vegna meiðsla Kimi Raikkönen í baki. Kovalainen náði sér hins vegar ekki á strik í keppnunum og endaði í fjórtánda sæti í þeim mbáðum. Síðasta mót ársins var það eina á tímabilinu sem minnst annar ökumaður Lotus náði ekki stigasæti en þá lauk Romain Grosjean ekki keppni.Tony Fernandes, eigandi Caterham liðsins gaf það út að léleg frammistaða Kovalainen í þessum keppnum hefði kostað hann sæti hjá Caterham í ár en að lokum var valið að fá Japanann Kamui Kobayashi til að keppa við hlið Svíans Marcus Ericsson. Fernandes játar að valið á milli Kovalainen og Kobayashi hafi verið erfitt enda hafi verið stuðningur við báða innan liðsins. Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. Kovalainen, sem var þróunarökumaður hjá Caterham, fékk tækifæri hjá Lotus í síðustu tveimur keppnum síðasta tímabils vegna meiðsla Kimi Raikkönen í baki. Kovalainen náði sér hins vegar ekki á strik í keppnunum og endaði í fjórtánda sæti í þeim mbáðum. Síðasta mót ársins var það eina á tímabilinu sem minnst annar ökumaður Lotus náði ekki stigasæti en þá lauk Romain Grosjean ekki keppni.Tony Fernandes, eigandi Caterham liðsins gaf það út að léleg frammistaða Kovalainen í þessum keppnum hefði kostað hann sæti hjá Caterham í ár en að lokum var valið að fá Japanann Kamui Kobayashi til að keppa við hlið Svíans Marcus Ericsson. Fernandes játar að valið á milli Kovalainen og Kobayashi hafi verið erfitt enda hafi verið stuðningur við báða innan liðsins.
Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira