Auður 85 manna jafn mikill og eignir helmings mannkyns Guðsteinn Bjarnason skrifar 20. janúar 2014 11:30 Frá Allahabad á Indlandi. Nordicphotos/AFP Í nýrri skýrslu frá hjálparsamtökunum Oxfam er skorað á auðkýfingana, sem koma saman á ráðstefnu í Davos í Sviss nú í vikunni, að gera sitt til þess að draga úr misskiptingu auðs í heiminum. Í skýrslunni kemur fram að 85 auðugustu menn heims eiga jafn mikið og fátækari helmingur mannkyns, alls 3,5 milljarðar manna. Margir af þessum 85 mönnum eru nú í vikunni á leiðinni til Davos til að taka þátt í hinni árlegu ráðstefnu um efnahagshorfur í heiminum. Í skýrslunni er meðal annars skorað á þátttakendur á samkomunni í Davos að hætta að koma sér hjá því að greiða skatta, hætta að nota auð sinn til að hafa áhrif á stjórnmálamenn, birta opinberlega allar fjárfestingar í fyrirtækjum sínum og sjóðum og skora á stjórnvöld að nota skatttekjur til að tryggja heilsugæslu, menntun og almannatryggingum fyrir alla íbúa lands síns. Fram kemur í skýrslunni að sjö af hverjum tíu jarðarbúum búa í landi þar sem efnahagsleg misskipting hefur aukist á síðustu þrjátíu árum. Bent er á að Alþjóðlega efnhagsráðið, sem heldur samkomurnar í Davos, hafi komist að þeirri niðurstöðu að sá gríðarlegi tekjumunur, sem farið hefur vaxandi í heiminum á síðustu árum, sé meðal þess sem helst ógnar lífsháttum jarðarbúa á næstu misserum. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í nýrri skýrslu frá hjálparsamtökunum Oxfam er skorað á auðkýfingana, sem koma saman á ráðstefnu í Davos í Sviss nú í vikunni, að gera sitt til þess að draga úr misskiptingu auðs í heiminum. Í skýrslunni kemur fram að 85 auðugustu menn heims eiga jafn mikið og fátækari helmingur mannkyns, alls 3,5 milljarðar manna. Margir af þessum 85 mönnum eru nú í vikunni á leiðinni til Davos til að taka þátt í hinni árlegu ráðstefnu um efnahagshorfur í heiminum. Í skýrslunni er meðal annars skorað á þátttakendur á samkomunni í Davos að hætta að koma sér hjá því að greiða skatta, hætta að nota auð sinn til að hafa áhrif á stjórnmálamenn, birta opinberlega allar fjárfestingar í fyrirtækjum sínum og sjóðum og skora á stjórnvöld að nota skatttekjur til að tryggja heilsugæslu, menntun og almannatryggingum fyrir alla íbúa lands síns. Fram kemur í skýrslunni að sjö af hverjum tíu jarðarbúum búa í landi þar sem efnahagsleg misskipting hefur aukist á síðustu þrjátíu árum. Bent er á að Alþjóðlega efnhagsráðið, sem heldur samkomurnar í Davos, hafi komist að þeirri niðurstöðu að sá gríðarlegi tekjumunur, sem farið hefur vaxandi í heiminum á síðustu árum, sé meðal þess sem helst ógnar lífsháttum jarðarbúa á næstu misserum.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira