Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Anna Tara ekki lengur á lausu Harmageddon Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon Grísalappalísa í miklu stuði Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu Harmageddon Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Segir Jóhönnu þurfa að iðrast og snúa frá villu síns vegar Harmageddon Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Anna Tara ekki lengur á lausu Harmageddon Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon Grísalappalísa í miklu stuði Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu Harmageddon Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Segir Jóhönnu þurfa að iðrast og snúa frá villu síns vegar Harmageddon Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon