Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Vilt þú komast á Orgy stefnumót? Harmageddon Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Beck með nýja plötu. Harmageddon Afhverju kaupir Facebook önnur fyrirtæki á yfirverði? Harmageddon Harmageddon fer til Færeyja Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands Harmageddon Fólkið í Pírötum Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Vilt þú komast á Orgy stefnumót? Harmageddon Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Beck með nýja plötu. Harmageddon Afhverju kaupir Facebook önnur fyrirtæki á yfirverði? Harmageddon Harmageddon fer til Færeyja Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands Harmageddon Fólkið í Pírötum Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon