McLaren kynnir nýja formúlubílinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 13:00 Jenson Button fyrir miðju ásamt Kevin Magnussen (til vinstri) og varaökumanninum Stoffel Vandoorn. Mynd/Heimasíða McLaren Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. Vígsluathöfnin var hlédræg miðað við það sem menn hafa átt að venjast hjá breska félaginu undanfarin ár. Tímarnir hafa breyst síðan Lewis Hamilton og Fernando Alonso vígðu bíl félagsins í mikilli veislu í Valencia og Cirque de Soleil sá um skemmtiatriðin. „Umfjöllun um nýju bílana okkar hefur verið í meira lagi neikvæð. Mér finnst bílarnir fallegir fyrir utan þennan skrýtna hluta framan á bílnum sem reglurnar krefjast,“ sagði Jenson Button. „Við leggjum ekki alla áherslu á útlit bílsins enda þarf hann fyrst og fremst að vera hraðskreiður. Hann þarf þó að líka að líta vel út. Stuðningsmenn okkar vilja ekki horfa á okkur keyra í kassa.“ Myndir af nýja bílnum má sjá hér að ofan og neðan. Þar má einnig finna myndband þar sem sagt er frá kostum nýja bílsins.Mynd/Heimasíða McLaren Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. Vígsluathöfnin var hlédræg miðað við það sem menn hafa átt að venjast hjá breska félaginu undanfarin ár. Tímarnir hafa breyst síðan Lewis Hamilton og Fernando Alonso vígðu bíl félagsins í mikilli veislu í Valencia og Cirque de Soleil sá um skemmtiatriðin. „Umfjöllun um nýju bílana okkar hefur verið í meira lagi neikvæð. Mér finnst bílarnir fallegir fyrir utan þennan skrýtna hluta framan á bílnum sem reglurnar krefjast,“ sagði Jenson Button. „Við leggjum ekki alla áherslu á útlit bílsins enda þarf hann fyrst og fremst að vera hraðskreiður. Hann þarf þó að líka að líta vel út. Stuðningsmenn okkar vilja ekki horfa á okkur keyra í kassa.“ Myndir af nýja bílnum má sjá hér að ofan og neðan. Þar má einnig finna myndband þar sem sagt er frá kostum nýja bílsins.Mynd/Heimasíða McLaren
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira