Korda lék samtals á nítján höggum undir pari og varð einu höggi betri en landa sín Stacy Lewis. Þetta er annar sigur Korda á mótaröðinni en hún er tvítug að aldri.
LPGA-mótaröðinni er sterkasta mótaröð kvenna í heimi. Golfstöðin hefur tryggt sér sýningarétt frá mótaröðinni í ár og verða stærstu mót ársins í beinni útsendingu.
Lokaúrslit í mótinu