Glott tímarit - Bull er framtíðin Andri Þór Sturluson skrifar 14. janúar 2014 20:59 Þorsteinn Guðmundsson, ritstýra. MYND/ARNALDUR HALLDÓRSSON Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Viltu vinna nýju plötuna með Diktu? Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Sannleikurinn: Vakti athygli á stöðu samkynhneigðra með því að sleikja rassgatið á Pútín Harmageddon Íslenskir leiðtogar á sýndarveruleikana í Sochi í Rússlandi Harmageddon 20 ár frá Unplugged tónleikum Nirvana Harmageddon Æstur öryrki kallaði þingmann Bjartrar Framtíðar nasista Harmageddon Nóg að gera hjá Mammút á næstunni Harmageddon Sannleikurinn: Landsþekktir stjórnmálamenn verða á FM957 í vetur Harmageddon Viltu fá plötu Of Monsters and Men? Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon
Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Viltu vinna nýju plötuna með Diktu? Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Sannleikurinn: Vakti athygli á stöðu samkynhneigðra með því að sleikja rassgatið á Pútín Harmageddon Íslenskir leiðtogar á sýndarveruleikana í Sochi í Rússlandi Harmageddon 20 ár frá Unplugged tónleikum Nirvana Harmageddon Æstur öryrki kallaði þingmann Bjartrar Framtíðar nasista Harmageddon Nóg að gera hjá Mammút á næstunni Harmageddon Sannleikurinn: Landsþekktir stjórnmálamenn verða á FM957 í vetur Harmageddon Viltu fá plötu Of Monsters and Men? Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon