Glott tímarit - Bull er framtíðin Andri Þór Sturluson skrifar 14. janúar 2014 20:59 Þorsteinn Guðmundsson, ritstýra. MYND/ARNALDUR HALLDÓRSSON Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Gefur kost á sér í 4.-5. sæti Harmageddon Sannleikurinn: Aldrei neitt í fréttum á þessu landi Harmageddon Botnleðju verður aldrei lokað Harmageddon Högni í Hjaltalín: Fimm bestu Nu Metal-smellirnir Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Hvíta ekkjan ekki í hópi hryðjuverkamanna Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon
Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Gefur kost á sér í 4.-5. sæti Harmageddon Sannleikurinn: Aldrei neitt í fréttum á þessu landi Harmageddon Botnleðju verður aldrei lokað Harmageddon Högni í Hjaltalín: Fimm bestu Nu Metal-smellirnir Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Hvíta ekkjan ekki í hópi hryðjuverkamanna Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon