Glott tímarit - Bull er framtíðin Andri Þór Sturluson skrifar 14. janúar 2014 20:59 Þorsteinn Guðmundsson, ritstýra. MYND/ARNALDUR HALLDÓRSSON Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Drekkur frekar bensín en að hlusta á viðtal við Arctic Monkeys Harmageddon Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Lögleiðing marijúana getur minnkað tekjur lögreglu í Colorado Harmageddon Þættir um sögu rokksins á X977 Harmageddon „Íslenski bjórinn orðinn dominerandi á markaðnum“ Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon
Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Drekkur frekar bensín en að hlusta á viðtal við Arctic Monkeys Harmageddon Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Lögleiðing marijúana getur minnkað tekjur lögreglu í Colorado Harmageddon Þættir um sögu rokksins á X977 Harmageddon „Íslenski bjórinn orðinn dominerandi á markaðnum“ Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon