Ástand Schumachers stöðugt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2014 10:16 Nordic Photos / Getty Images Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt. „Læknar fylgjast mjög vel með honum en góðu fréttirnar þessa stundina er að ástand hans hefur verið stöðugt síðasta sólarhringinn. Það þótti því ekki ástæða til að halda blaðamannafund í dag,“ sagði Kehm er hún ræddi við fjölmiðlamenn fyrir utan sjúkrahúsið í Grenoble í Frakklandi í morgun. „Það skal þó tekið fram að hann er enn í lífshættu og tvísýnt um batahorfur. Það er enn ekki hægt að segja neitt til um framhaldið.“ Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, fékk alvarlega höfuðáverka eftir að hann slasaðist á skíðum á sunnudag. Hann hefur gengist undir tvær aðgerðir til að losa um blóðsöfnun sem hafði myndast og skapað þrýsting á heila hans. Læknar segja þó að hann sé enn með mikla áverka á heila og því sé framhaldið tvísýnt. Honum er enn haldið sofandi. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt. „Læknar fylgjast mjög vel með honum en góðu fréttirnar þessa stundina er að ástand hans hefur verið stöðugt síðasta sólarhringinn. Það þótti því ekki ástæða til að halda blaðamannafund í dag,“ sagði Kehm er hún ræddi við fjölmiðlamenn fyrir utan sjúkrahúsið í Grenoble í Frakklandi í morgun. „Það skal þó tekið fram að hann er enn í lífshættu og tvísýnt um batahorfur. Það er enn ekki hægt að segja neitt til um framhaldið.“ Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, fékk alvarlega höfuðáverka eftir að hann slasaðist á skíðum á sunnudag. Hann hefur gengist undir tvær aðgerðir til að losa um blóðsöfnun sem hafði myndast og skapað þrýsting á heila hans. Læknar segja þó að hann sé enn með mikla áverka á heila og því sé framhaldið tvísýnt. Honum er enn haldið sofandi.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira