Haukakonur upp í annað sætið - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2014 20:55 Lele Hardy átti magnaðan leik. Mynd/Daníel Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði full af skemmtilegum myndum sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Allar myndirnar eru á myndaflekanum hér fyrir ofan en nokkrar af þeim bestu eru síðan fyrir neðan fréttina. Lele Hardy átti enn einn stórleikinn í Haukaliðinu en hún bar með 40 stig og 24 fráköst í þessum sigri. Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 16 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir bauð upp á Dennis Rodman línu með því að skora taka 13 fráköst en skori ekki eitt einasta stig. Haukaliðið vann fyrsta leikhlutann 23-18 og var áfram fimm stigum yfir í hálfleik, 46-41. Frábær þriðji leikhluti lagði síðan grunn að sigri Haukaliðsins en hann vann Haukaliðið 26-10 og náði 21 stigs forskoti fyrir lokaleikhlutann. Sigur Haukaliðsins var aldrei í hættu í lokaleikhlutanum og þær eru nú með lykilstöðu í innbyrðisviðureignum liðanna enda búnar að vinna tvo síðustu leikina við Keflavík með samtals 57 stigum.Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.Telma Lind Ásgeirsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelAndy Johnston, þjálfari Keflavíkur.Mynd/DaníelBjarni Magnússon, þjálfari Hauka.Mynd/DaníelGunnhildur Gunnarsdóttir hjá Haukum.Mynd/DaníelLele Hardy hjá Haukum.Mynd/DaníelSara Rún Hinriksdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelBryndís Guðmundsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelPorsche Landry hjá Keflavík.Mynd/Daníel Dominos-deild kvenna Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði full af skemmtilegum myndum sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Allar myndirnar eru á myndaflekanum hér fyrir ofan en nokkrar af þeim bestu eru síðan fyrir neðan fréttina. Lele Hardy átti enn einn stórleikinn í Haukaliðinu en hún bar með 40 stig og 24 fráköst í þessum sigri. Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 16 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir bauð upp á Dennis Rodman línu með því að skora taka 13 fráköst en skori ekki eitt einasta stig. Haukaliðið vann fyrsta leikhlutann 23-18 og var áfram fimm stigum yfir í hálfleik, 46-41. Frábær þriðji leikhluti lagði síðan grunn að sigri Haukaliðsins en hann vann Haukaliðið 26-10 og náði 21 stigs forskoti fyrir lokaleikhlutann. Sigur Haukaliðsins var aldrei í hættu í lokaleikhlutanum og þær eru nú með lykilstöðu í innbyrðisviðureignum liðanna enda búnar að vinna tvo síðustu leikina við Keflavík með samtals 57 stigum.Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.Telma Lind Ásgeirsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelAndy Johnston, þjálfari Keflavíkur.Mynd/DaníelBjarni Magnússon, þjálfari Hauka.Mynd/DaníelGunnhildur Gunnarsdóttir hjá Haukum.Mynd/DaníelLele Hardy hjá Haukum.Mynd/DaníelSara Rún Hinriksdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelBryndís Guðmundsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelPorsche Landry hjá Keflavík.Mynd/Daníel
Dominos-deild kvenna Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira