Ragnar telur möguleika FCK gegn Real Madrid góða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2013 06:30 Ragnar í baráttu við Karim Benzema í fyrri leiknum á Spáni. Nordicphotos/Getty Ragnar Sigurðsson, miðvörður FC Kaupmannahafnar, hlakkar til að glíma við stórstjörnurnar í liði Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Með sigri nær FCK þriðja sæti riðilsins svo framarlega sem Juventus tapi ekki gegn Galatasaray. Nái Tyrkirnir jafntefli gegn ítölsku meisturunum þarf FCK að leggja Real að velli. Þriðja sætið í riðlinum gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Ég tel möguleika okkar góða. Við erum alltaf miklu betri á heimavelli en útivelli. Völlurinn er ekki í góðu ástandi sem mun hjálpa okkur,“ segir Ragnar. FCK fékk ekki að æfa á vellinum í gær og líkti þjálfarinn, Ståle Solbakken, honum við kartöflugarð. Ragnar verður að óbreyttu í byrjunarliðinu í kvöld og Rúrik Gíslason er klár í slaginn eftir að hafa meiðst lítillega í síðustu viku. Ragnar minnir á að danska liðið hafi aldrei tapað á heimavelli í Meistaradeildinni. „Það er því smá pressa á okkur að halda því gengi,“ segir Árbæingurinn sem segir skemmtilegt að fá að sýna hvað maður geti gegn þeim bestu í heimi. „Ef maður stendur sig vel sést að maður getur spilað á þessu gæðastigi.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður FC Kaupmannahafnar, hlakkar til að glíma við stórstjörnurnar í liði Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Með sigri nær FCK þriðja sæti riðilsins svo framarlega sem Juventus tapi ekki gegn Galatasaray. Nái Tyrkirnir jafntefli gegn ítölsku meisturunum þarf FCK að leggja Real að velli. Þriðja sætið í riðlinum gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Ég tel möguleika okkar góða. Við erum alltaf miklu betri á heimavelli en útivelli. Völlurinn er ekki í góðu ástandi sem mun hjálpa okkur,“ segir Ragnar. FCK fékk ekki að æfa á vellinum í gær og líkti þjálfarinn, Ståle Solbakken, honum við kartöflugarð. Ragnar verður að óbreyttu í byrjunarliðinu í kvöld og Rúrik Gíslason er klár í slaginn eftir að hafa meiðst lítillega í síðustu viku. Ragnar minnir á að danska liðið hafi aldrei tapað á heimavelli í Meistaradeildinni. „Það er því smá pressa á okkur að halda því gengi,“ segir Árbæingurinn sem segir skemmtilegt að fá að sýna hvað maður geti gegn þeim bestu í heimi. „Ef maður stendur sig vel sést að maður getur spilað á þessu gæðastigi.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn