Eldar loguðu á sviðinu Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2013 07:00 Hljómsveitin Eldar stóð sig vel í Iðnó. Tónlist Eldar Iceland Airwaves-hátíðin Iðnó Hljómsveitin Eldar úr Keflavík spilaði fyrir þægilegan fjölda tónleikagesta í Iðnó í gærkvöldi. Tónlistin var í rólegri kantinum en stórskemmtileg. Söngur Valdimars Guðmundssonar var í einu orði sagt: Frábær. Hann var einnig skemmtilega vandræðalegur og feiminn á milli laga. Áhorfendur hlógu að mjög svo bókstaflegum þýðingum lagaheita Elda yfir á ensku. Þegar Valdimar var að kynna síðasta lagið fór íslenskur maður upp á svið og bað meðlimi hljómsveitarinnar um að gefa sér eiginhandaráritun. Valdimar benti honum á að spyrja þau frekar að tónleikunum loknum. Eldar, sem er hliðarverkefni Valdimars og Björgvins Ívars Baldurssonar, er greinilega mönnuð góðum tónlistarmönnum og heppnuðust tónleikarnir mjög vel. Ekki var vart við eitt óánægt andlit á meðal gesta. Niðurstaða: Hinir fínustu tónleikar. Að mestu rólegar melódíur og raddir söngkonunnar og Valdimars virkuðu vel saman, sem og hljóðfæraleikurinn. Gagnrýni Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira
Tónlist Eldar Iceland Airwaves-hátíðin Iðnó Hljómsveitin Eldar úr Keflavík spilaði fyrir þægilegan fjölda tónleikagesta í Iðnó í gærkvöldi. Tónlistin var í rólegri kantinum en stórskemmtileg. Söngur Valdimars Guðmundssonar var í einu orði sagt: Frábær. Hann var einnig skemmtilega vandræðalegur og feiminn á milli laga. Áhorfendur hlógu að mjög svo bókstaflegum þýðingum lagaheita Elda yfir á ensku. Þegar Valdimar var að kynna síðasta lagið fór íslenskur maður upp á svið og bað meðlimi hljómsveitarinnar um að gefa sér eiginhandaráritun. Valdimar benti honum á að spyrja þau frekar að tónleikunum loknum. Eldar, sem er hliðarverkefni Valdimars og Björgvins Ívars Baldurssonar, er greinilega mönnuð góðum tónlistarmönnum og heppnuðust tónleikarnir mjög vel. Ekki var vart við eitt óánægt andlit á meðal gesta. Niðurstaða: Hinir fínustu tónleikar. Að mestu rólegar melódíur og raddir söngkonunnar og Valdimars virkuðu vel saman, sem og hljóðfæraleikurinn.
Gagnrýni Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira