Sagan á bak við derhúfurnar hjá ÍR-ingum Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2013 06:00 Kristinn og Ingimundur þungt hugsi með húfurnar. Mynd/Daníel „Þetta er sérstakur styrktarsamningur sem við félagarnir gerðum við húsbílaleiguna Kúkú Campers,“ segir Kristinn Björgúlfsson, leikmaður ÍR. Reynsluboltarnir Sturla Ásgeirsson, Ingimundur Ingimundarson auk Kristins hafa sett svip á upphitun liðsins með sérstökum derhúfum og hafa margir spurt sig hver ástæðan er fyrir þeim. „Það var alltaf leyfilegt hér í gamla daga hjá ÍR að leikmenn máttu selja aðra ermina og gera eigin styrktarsamning, en núna hefur verið tekið fyrir allt slíkt.“ Kristinn starfar sjálfur hjá Kúkú Campers og hugmyndin kom frá yfirmanni hans einn daginn í vinnunni. „Ég var að fara að taka á móti viðskiptavinum og fannst sniðugt að mæta á staðinn með svona derhúfu til að vera sýnilegri. Þá kom yfirmaðurinn minn með þá hugmynd að við myndum hita upp með þessar derhúfur fyrir leiki, og vandamálið væri leyst.“ Kúkú Campers býður erlendu ferðafólki að leigja bíla sem einnig er hægt að gista í á ferðinni um landið. „Leikmönnum er frjálst að selja auglýsingar á búninga svo lengi sem þær eru ekki á vinstri ermi, sú ermi er ætluð fyrir aðalstyrktaraðila deildarinnar,“ segir Róbert Geir Gíslason, starfsmaður HSÍ, en Kristinn er sáttur með þessa nýju útfærslu þeirra ÍR-inganna. „Við fáum meiri athygli með þessu,“ segir Kristinn léttur. Olís-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Handbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Sjá meira
„Þetta er sérstakur styrktarsamningur sem við félagarnir gerðum við húsbílaleiguna Kúkú Campers,“ segir Kristinn Björgúlfsson, leikmaður ÍR. Reynsluboltarnir Sturla Ásgeirsson, Ingimundur Ingimundarson auk Kristins hafa sett svip á upphitun liðsins með sérstökum derhúfum og hafa margir spurt sig hver ástæðan er fyrir þeim. „Það var alltaf leyfilegt hér í gamla daga hjá ÍR að leikmenn máttu selja aðra ermina og gera eigin styrktarsamning, en núna hefur verið tekið fyrir allt slíkt.“ Kristinn starfar sjálfur hjá Kúkú Campers og hugmyndin kom frá yfirmanni hans einn daginn í vinnunni. „Ég var að fara að taka á móti viðskiptavinum og fannst sniðugt að mæta á staðinn með svona derhúfu til að vera sýnilegri. Þá kom yfirmaðurinn minn með þá hugmynd að við myndum hita upp með þessar derhúfur fyrir leiki, og vandamálið væri leyst.“ Kúkú Campers býður erlendu ferðafólki að leigja bíla sem einnig er hægt að gista í á ferðinni um landið. „Leikmönnum er frjálst að selja auglýsingar á búninga svo lengi sem þær eru ekki á vinstri ermi, sú ermi er ætluð fyrir aðalstyrktaraðila deildarinnar,“ segir Róbert Geir Gíslason, starfsmaður HSÍ, en Kristinn er sáttur með þessa nýju útfærslu þeirra ÍR-inganna. „Við fáum meiri athygli með þessu,“ segir Kristinn léttur.
Olís-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Handbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Sjá meira