Spánarmeistarar Barcelona verða passa sig á Ronaldo Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2013 08:00 Leikurinn í dag hefst klukkan 16 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Mynd/NordicPhotos/Getty Cristiano Ronaldo er í banastuði og vissara fyrir Spánarmeistara Barcelona að hafa varan á. Portúgalinn og félagar í Real Madrid mæta í heimsókn á Nývang í Katalóníu í dag. Þeir hvítklæddu geta náð Börsungum að stigum í toppsæti deildarinnar en þrjú stig skilja liðin að. Átta mánuðir eru síðan liðin mættust síðast. Eftir gott tak Börsunga á Real blasir sú ískalda staðreynd við strákarnir frá Katalóníu hafa ekki unnið sigur í stórslagnum í fimm síðustu leikjum. Einn maður hefur ráðið mestu og sérstaklega í leikjunum á Nývangi. Ronaldo hefur skorað í sex leikjum í röð á vellinum og í tvígang tvö mörk. Portúgalinn hefur skorað fimmtán mörk í síðustu níu leikjum Real og rétt tæplega helming marka liðsins. Lionel Messi hefur stolið senunni frá Ronaldo oftar en einu sinni í gegnum tíðina. Besti knattspyrnumaður heims undanfarin fjögur ár hefur skorað átta mörk í deildinni líkt og Ronaldo. Aldrei þessu vant þurfa þeir að sætta sig við annað sætið í keppninni um markakóngstitilinn á Spáni. Þar hefur forystu Brasilíumaðurinn Diego Costa hjá Atletico Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo er í banastuði og vissara fyrir Spánarmeistara Barcelona að hafa varan á. Portúgalinn og félagar í Real Madrid mæta í heimsókn á Nývang í Katalóníu í dag. Þeir hvítklæddu geta náð Börsungum að stigum í toppsæti deildarinnar en þrjú stig skilja liðin að. Átta mánuðir eru síðan liðin mættust síðast. Eftir gott tak Börsunga á Real blasir sú ískalda staðreynd við strákarnir frá Katalóníu hafa ekki unnið sigur í stórslagnum í fimm síðustu leikjum. Einn maður hefur ráðið mestu og sérstaklega í leikjunum á Nývangi. Ronaldo hefur skorað í sex leikjum í röð á vellinum og í tvígang tvö mörk. Portúgalinn hefur skorað fimmtán mörk í síðustu níu leikjum Real og rétt tæplega helming marka liðsins. Lionel Messi hefur stolið senunni frá Ronaldo oftar en einu sinni í gegnum tíðina. Besti knattspyrnumaður heims undanfarin fjögur ár hefur skorað átta mörk í deildinni líkt og Ronaldo. Aldrei þessu vant þurfa þeir að sætta sig við annað sætið í keppninni um markakóngstitilinn á Spáni. Þar hefur forystu Brasilíumaðurinn Diego Costa hjá Atletico Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira