Safnaði á Kickstarter fyrir Íslandsbók Freyr Bjarnason skrifar 14. október 2013 09:00 Edward Hancox safnaði fyrir útgáfu bókarinnar í gegnum Kickstarter. Bók Englendingsins Edwards Hancox, Iceland, Defrosted, hefur fengið góð viðbrögð síðan hún kom út. Hann safnaði fyrir útgáfu hennar á vefsíðunni Kickstarter. „Bókin fjallar um þráhyggju mína sem Englendingur fyrir stöðunum, fólkinu og tónlistinni á Íslandi,“ sagði Hancox, sem heimsótti Ísland fyrst fyrir níu árum. „Eftir alla erfiðisvinnuna sem fór í að skrifa hana, þurfti ég að ná Iceland, Defrosted af harða drifinu í tölvunni yfir á kaffiborðin. Án hins ótrúlega stuðnings allra bakhjarla minna á Kickstarter hefði ég eytt stórum hluta af lífi mínu í að skrifa eitthvað sem enginn annar hefði lesið.“ Í dómi tímaritsins National Geographic Traveller um bókina segir: „Mjög persónuleg bók um þráhyggju Englendings varðandi allt sem er íslenskt. Hjartnæm frásögn þar sem lögð er áhersla á fólkið og reynslu þess.“ Breskir fjölmiðlar hafa einnig farið lofsamlegum ummælum um hana. Í bókinni skrifar Hancox töluvert um íslenska tónlist og tekur viðtöl við Sóleyju, Lay Low, Ólaf Arnalds, Snorra Helgason og Hafdísi Huld. Hancox hefur skrifað fjölmargar blaðagreinar um Ísland sem hafa birst í Iceland Review, Atlantica og Reykjavík Grapevine. Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Bók Englendingsins Edwards Hancox, Iceland, Defrosted, hefur fengið góð viðbrögð síðan hún kom út. Hann safnaði fyrir útgáfu hennar á vefsíðunni Kickstarter. „Bókin fjallar um þráhyggju mína sem Englendingur fyrir stöðunum, fólkinu og tónlistinni á Íslandi,“ sagði Hancox, sem heimsótti Ísland fyrst fyrir níu árum. „Eftir alla erfiðisvinnuna sem fór í að skrifa hana, þurfti ég að ná Iceland, Defrosted af harða drifinu í tölvunni yfir á kaffiborðin. Án hins ótrúlega stuðnings allra bakhjarla minna á Kickstarter hefði ég eytt stórum hluta af lífi mínu í að skrifa eitthvað sem enginn annar hefði lesið.“ Í dómi tímaritsins National Geographic Traveller um bókina segir: „Mjög persónuleg bók um þráhyggju Englendings varðandi allt sem er íslenskt. Hjartnæm frásögn þar sem lögð er áhersla á fólkið og reynslu þess.“ Breskir fjölmiðlar hafa einnig farið lofsamlegum ummælum um hana. Í bókinni skrifar Hancox töluvert um íslenska tónlist og tekur viðtöl við Sóleyju, Lay Low, Ólaf Arnalds, Snorra Helgason og Hafdísi Huld. Hancox hefur skrifað fjölmargar blaðagreinar um Ísland sem hafa birst í Iceland Review, Atlantica og Reykjavík Grapevine.
Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira