Rík þörf fyrir skólann Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. október 2013 13:00 Garðar Cortes kom söngskólanum í Reykjavík á fót fyrir 40 árum. Fréttablaðið/Pjetur Fjörutíu ár eru liðin frá því Söngskólinn í Reykjavík var stofnaður. Síðan þá hefur hann alið af sér á fjórða þúsund söngvara. Garðar Cortes hefur verið skólastjóri frá byrjun. „Við byrjuðum daginn með morgunverði klukkan átta sem við buðum öllum nemendum og kennurum í, bæði núverandi og fyrrverandi. Líka borgarfulltrúum, styrktarfélögum, vildarvinum, tónlistarmönnum og menningarfrömuðum,“ segir Garðar Cortes, óperusöngvari og skólastjóri Söngskólans í Reykjavík, spurður út í hátíðahöld í tilefni fertugsafmælis skólans. Hann segir hefðbundna kennslu verða eins og venjulega í dag, enda sé fimmtudagur ásetnasti dagur vikunnar. Hátt á fjórða þúsund nemendur hafa útskrifast frá Söngskólanum í Reykjavík á þessum fjórum áratugum og Garðar segir stóran hluta þess hóps vinna við fagið. „Það var rík þörf fyrir skólann því áður þurftu allir að sækja söngmenntun til útlanda,“ segir Garðar, sem kom skólanum á fót.“ Hann segir fólk hafa flykkst í skólann, margt á þrítugsaldri og þaðan af eldra, virkilegt söngfólk sem kom úr kórum og þráði að fá að læra. Sama máli gilti um kennarana sem ráðnir voru, þeir voru margir stórsöngvarar sem höfðu verið að kenna heima áður. Nú eru 32 starfsmenn við skólann. Söngskólinn í Reykjavík hefur starfrækt háskóladeild frá árinu 1977 og hafa 252 nemendur lokið prófum þaðan. Menning Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Fjörutíu ár eru liðin frá því Söngskólinn í Reykjavík var stofnaður. Síðan þá hefur hann alið af sér á fjórða þúsund söngvara. Garðar Cortes hefur verið skólastjóri frá byrjun. „Við byrjuðum daginn með morgunverði klukkan átta sem við buðum öllum nemendum og kennurum í, bæði núverandi og fyrrverandi. Líka borgarfulltrúum, styrktarfélögum, vildarvinum, tónlistarmönnum og menningarfrömuðum,“ segir Garðar Cortes, óperusöngvari og skólastjóri Söngskólans í Reykjavík, spurður út í hátíðahöld í tilefni fertugsafmælis skólans. Hann segir hefðbundna kennslu verða eins og venjulega í dag, enda sé fimmtudagur ásetnasti dagur vikunnar. Hátt á fjórða þúsund nemendur hafa útskrifast frá Söngskólanum í Reykjavík á þessum fjórum áratugum og Garðar segir stóran hluta þess hóps vinna við fagið. „Það var rík þörf fyrir skólann því áður þurftu allir að sækja söngmenntun til útlanda,“ segir Garðar, sem kom skólanum á fót.“ Hann segir fólk hafa flykkst í skólann, margt á þrítugsaldri og þaðan af eldra, virkilegt söngfólk sem kom úr kórum og þráði að fá að læra. Sama máli gilti um kennarana sem ráðnir voru, þeir voru margir stórsöngvarar sem höfðu verið að kenna heima áður. Nú eru 32 starfsmenn við skólann. Söngskólinn í Reykjavík hefur starfrækt háskóladeild frá árinu 1977 og hafa 252 nemendur lokið prófum þaðan.
Menning Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira