Frábær “feel-gooddari” Sara McMahon skrifar 30. september 2013 10:00 Einstakar Ungu leikkonurnar sýna stórleik í nýjustu mynd Lukas Moodysson. Bíó, Vi är bäst! / Við erum bestar! Leikstjóri: Lukas Moodysson Leikarar: Mira Barkhammar, Mira Grosin, Liv LeMoyne og David Dencik. Við erum bestar! gerist í Stokkhólmi árið 1982 og segir frá vinkonunum Bobo og Klöru. Þær eru pönkarar og dag einn stofna pönkhljómsveit. Hvorug þeirra hefur þó spilað á hljóðfæri áður og því fá þær gítarsnillinginn Heiðveigu til að ganga til liðs við sveitina. Myndin fjallar um vináttu stúlknanna sem takast á við allt það sem þrettán ára unglingar glíma við; vonlausa foreldra, leiðinleg systkini og fyrstu ástina. Við erum bestar! er dásamleg „feel good“ kvikmynd og bera hinar ungu leikkonur hana á öxlum sér - þó fullorðna fólkið eigi einnig frábæran leik. Persónusköpunin er einstök og myndataka Moodysson gerir það að verkum að áhorfandanum finnst hann vera fluga á vegg, sem gerir myndina enn betri.Niðurstaða: Frábær „feel good“ mynd frá hinum hæfileikaríka Moodysson. Þó söguþráðurinn sé hversdagslegur, þá leiðist áhorfandanum ekki í eina mínútu. Gagnrýni Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira
Bíó, Vi är bäst! / Við erum bestar! Leikstjóri: Lukas Moodysson Leikarar: Mira Barkhammar, Mira Grosin, Liv LeMoyne og David Dencik. Við erum bestar! gerist í Stokkhólmi árið 1982 og segir frá vinkonunum Bobo og Klöru. Þær eru pönkarar og dag einn stofna pönkhljómsveit. Hvorug þeirra hefur þó spilað á hljóðfæri áður og því fá þær gítarsnillinginn Heiðveigu til að ganga til liðs við sveitina. Myndin fjallar um vináttu stúlknanna sem takast á við allt það sem þrettán ára unglingar glíma við; vonlausa foreldra, leiðinleg systkini og fyrstu ástina. Við erum bestar! er dásamleg „feel good“ kvikmynd og bera hinar ungu leikkonur hana á öxlum sér - þó fullorðna fólkið eigi einnig frábæran leik. Persónusköpunin er einstök og myndataka Moodysson gerir það að verkum að áhorfandanum finnst hann vera fluga á vegg, sem gerir myndina enn betri.Niðurstaða: Frábær „feel good“ mynd frá hinum hæfileikaríka Moodysson. Þó söguþráðurinn sé hversdagslegur, þá leiðist áhorfandanum ekki í eina mínútu.
Gagnrýni Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira