Ljúfur háskólanemi leikur handrukkara Freyr Bjarnason skrifar 22. apríl 2013 14:00 „Þetta var magnaðasta reynsla sem ég hef upplifað. Að vera á „setti“ með svona frábæru fólki og upplifa þetta kvikmyndastúss var algjört æði,“ segir Kristján Hafþórsson. Hann leikur handrukkarann og fíkniefnasalann Hödda í kvikmyndinni Falskur fugl sem er komin í bíó. Hlutverkið er hans fyrsta á hvíta tjaldinu og þykir hann standa sig með miklum sóma sem einn af vinum aðalpersónunnar Arnaldar. „Það er svo fyndið að ég hafi verið að leika þennan gæja því ég sjálfur drekk hvorki né reyki. Það var dálítið skemmtilegt að fara alveg hinum megin á kúrfuna. Ég er mesti ljúflingur í alvörunni.“ Kristján, sem er 21 árs, er í heimspekinámi í Háskóla Íslands og spilar einnig fótbolta með Knattspyrnufélagi Hlíðarenda, sem er í fjórðu deild. Undanfarin ár hefur hann jafnframt haldið fyrirlestra í grunnskólum og menntaskólum. „Ég hvet krakka til að sleppa því að drekka en ef þeir kjósa að drekka bendi ég þeim á að gera það skynsamlega og aðeins ef þeir hafa aldur til og þroska. Annars er ég aðallega að segja krökkunum að vera þeir sjálfir, njóta sín og hafa það gott í lífinu.“ Menning Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta var magnaðasta reynsla sem ég hef upplifað. Að vera á „setti“ með svona frábæru fólki og upplifa þetta kvikmyndastúss var algjört æði,“ segir Kristján Hafþórsson. Hann leikur handrukkarann og fíkniefnasalann Hödda í kvikmyndinni Falskur fugl sem er komin í bíó. Hlutverkið er hans fyrsta á hvíta tjaldinu og þykir hann standa sig með miklum sóma sem einn af vinum aðalpersónunnar Arnaldar. „Það er svo fyndið að ég hafi verið að leika þennan gæja því ég sjálfur drekk hvorki né reyki. Það var dálítið skemmtilegt að fara alveg hinum megin á kúrfuna. Ég er mesti ljúflingur í alvörunni.“ Kristján, sem er 21 árs, er í heimspekinámi í Háskóla Íslands og spilar einnig fótbolta með Knattspyrnufélagi Hlíðarenda, sem er í fjórðu deild. Undanfarin ár hefur hann jafnframt haldið fyrirlestra í grunnskólum og menntaskólum. „Ég hvet krakka til að sleppa því að drekka en ef þeir kjósa að drekka bendi ég þeim á að gera það skynsamlega og aðeins ef þeir hafa aldur til og þroska. Annars er ég aðallega að segja krökkunum að vera þeir sjálfir, njóta sín og hafa það gott í lífinu.“
Menning Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira