Tottenham mætir Inter í Evrópudeildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2013 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Spurs í síðasta leik og stóð sig vel. Nordic Photos / Getty Images Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga erfitt verkefni fyrir höndum, en þeir leika gegn ítalska stórliðinu Inter. Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að sitt lið muni mæta með sjálfstraustið í botni. Skal engan undra þar sem Spurs hefur aðeins tapað einum af síðustu sextán leikjum sínum og lagði nágranna sína í Arsenal um síðustu helgi. „Þessi leikur kemur á flottum tíma fyrir okkur. Þetta er stórleikur, okkur gengur vel og viljum endilega spila sem flesta stórleiki. Við erum líklega að mæta stærsta félaginu sem eftir er í keppninni." Inter-liðið er ekki eins sterkt og oft áður. Það hefur misst marga sterka menn upp á síðkastið eins og Wesley Sneijder, Thiago Motta og Lucio. „Inter er að byggja upp nýtt lið. Þeir hafa fjárfest í ungum strákum en eru samt enn með í þremur keppnum. Ég veit að þessi keppni skiptir þá miklu máli rétt eins og okkur. Við þurfum að varast þeirra styrkleika og þeir verða líka að passa sig á okkur. Við megum helst ekki fá á okkur mark. Strákarnir eru samt spenntir og ég er viss um að þetta verður flottur leikur." Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga erfitt verkefni fyrir höndum, en þeir leika gegn ítalska stórliðinu Inter. Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að sitt lið muni mæta með sjálfstraustið í botni. Skal engan undra þar sem Spurs hefur aðeins tapað einum af síðustu sextán leikjum sínum og lagði nágranna sína í Arsenal um síðustu helgi. „Þessi leikur kemur á flottum tíma fyrir okkur. Þetta er stórleikur, okkur gengur vel og viljum endilega spila sem flesta stórleiki. Við erum líklega að mæta stærsta félaginu sem eftir er í keppninni." Inter-liðið er ekki eins sterkt og oft áður. Það hefur misst marga sterka menn upp á síðkastið eins og Wesley Sneijder, Thiago Motta og Lucio. „Inter er að byggja upp nýtt lið. Þeir hafa fjárfest í ungum strákum en eru samt enn með í þremur keppnum. Ég veit að þessi keppni skiptir þá miklu máli rétt eins og okkur. Við þurfum að varast þeirra styrkleika og þeir verða líka að passa sig á okkur. Við megum helst ekki fá á okkur mark. Strákarnir eru samt spenntir og ég er viss um að þetta verður flottur leikur."
Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira