Allir eiga góð gleraugu skilið 24. janúar 2013 10:00 Eyesland Helga Kristinsdóttir sjóntækjafræðingur ásamt Eddu Friðfinnsdóttur og Rannveigu Gísladóttur. Þær segja stöðugan straum fólks í verslunina þó hún sé á fimmtu hæð í Glæsibæ. mynd/anton "Það eiga allir skilið að sjá vel,“ segir Helga Kristinsdóttir, sjóntækjafræðingur og einn eigenda gleraugnaverslunarinnar Eyesland, en hún opnaði verslunina fyrir tveimur og hálfu ári þegar henni ofbauð verðlag á gleraugum. "Gleraugu mega ekki vera munaðarvara fyrir fáa útvalda. Hjá Eyesland höfum við farið óhefðbundnar leiðir í vöruvali til að geta boðið gott verð en við leitum mikið til Bandaríkjanna og Asíu en erum einnig með vörur frá Evrópu. "Hjá okkur getur fólk jafnvel keypt sér þrenn gleraugu á verði einna og margir kaupa sér mörg gleraugu í einu fyrir ólík tækifæri, svo sem íþróttagleraugu, skíðagleraugu, sólgleraugu með styrk, hlaupa- eða göngugleraugu. Þá eru margskipt gleraugu og skipt tölvugleraugu að sækja í sig veðrið en margir hafa fram að þessu ekki haft ráð á að fá sér margskipt gleraugu. Þau er hægt að fá á skikkanlegu verði hjá okkur. Fólk hefur þá skýra sjón á tölvuna en getur einnig lesið smátt. Við sérhæfum okkur einnig í linsum fyrir þá sem eru með mikla sjónskekkju eða erfiða sjón,“ útskýrir Helga og segir verslunina hafa fengið góðar móttökur. "Þó að við séum á fimmtu hæð í Glæsibæ er stöðugur straumur af fólki hjá okkur.“ Í Eyesland fást einnig sjónhjálpartæki fyrir sjónskerta og úrval fylgihluta fyrir gleraugu. Verslunin er opin frá klukkan 8.30 til 17 alla virka daga. Nánar á eyesland.is. Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira
"Það eiga allir skilið að sjá vel,“ segir Helga Kristinsdóttir, sjóntækjafræðingur og einn eigenda gleraugnaverslunarinnar Eyesland, en hún opnaði verslunina fyrir tveimur og hálfu ári þegar henni ofbauð verðlag á gleraugum. "Gleraugu mega ekki vera munaðarvara fyrir fáa útvalda. Hjá Eyesland höfum við farið óhefðbundnar leiðir í vöruvali til að geta boðið gott verð en við leitum mikið til Bandaríkjanna og Asíu en erum einnig með vörur frá Evrópu. "Hjá okkur getur fólk jafnvel keypt sér þrenn gleraugu á verði einna og margir kaupa sér mörg gleraugu í einu fyrir ólík tækifæri, svo sem íþróttagleraugu, skíðagleraugu, sólgleraugu með styrk, hlaupa- eða göngugleraugu. Þá eru margskipt gleraugu og skipt tölvugleraugu að sækja í sig veðrið en margir hafa fram að þessu ekki haft ráð á að fá sér margskipt gleraugu. Þau er hægt að fá á skikkanlegu verði hjá okkur. Fólk hefur þá skýra sjón á tölvuna en getur einnig lesið smátt. Við sérhæfum okkur einnig í linsum fyrir þá sem eru með mikla sjónskekkju eða erfiða sjón,“ útskýrir Helga og segir verslunina hafa fengið góðar móttökur. "Þó að við séum á fimmtu hæð í Glæsibæ er stöðugur straumur af fólki hjá okkur.“ Í Eyesland fást einnig sjónhjálpartæki fyrir sjónskerta og úrval fylgihluta fyrir gleraugu. Verslunin er opin frá klukkan 8.30 til 17 alla virka daga. Nánar á eyesland.is.
Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira