Nýtt nám hjá LHÍ í samstarfi við atvinnuleikhúsin í Reykjavík HÞT skrifar 3. janúar 2013 08:00 „Þessi námsleið leysir gamla Nemendaleikhúsið af hólmi," segir Steinunn Knútsdóttir, deildarforseti Leiklistar- og dansdeildar Listaháskóla Íslands. Hún á við nýja námsbraut skólans sem er diplómanám á meistarastigi í leiktúlkun. Námið er eins árs starfsnám og er starfrækt í samstarfi við Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið svo að nemandinn gengur inn í leikhóp hússins. „Leikaranám skólans var áður fjögurra ára nám en er nú orðið að þriggja ára bakkalárnámi," segir Steinunn. Á fjórða ári námsins var starfrækt svokallað Nemendaleikhús. „Með því rákum við okkar eigið leikhús. Nú sækjum við þá þjónustu til atvinnuleikhúsanna. Þetta er starfsnám með akademískum stuðningi," segir hún en nemarnir njóta leiðsagnar kennara í leiktúlkun, rannsóknaraðferðum og tækni. Á námstímanum fá þeir greidd byrjunarlaun samkvæmt samningum Félags leikara. Haustið 2014 mun Listaháskólinn einnig hefja meistaranám í sviðslistum. Inntökuskilyrði nýju námsbrautarinnar er að hafa klárað bakkalársgráðu í leiklist óháð því hvort leikarar hafi numið erlendis eða hér á landi. Umsóknarfrestur er til 21. janúar og er mikill áhugi fyrir náminu. „Já, enda er þetta algjörlega nýtt af nálinni." Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu Listaháskólans. Menning Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Þessi námsleið leysir gamla Nemendaleikhúsið af hólmi," segir Steinunn Knútsdóttir, deildarforseti Leiklistar- og dansdeildar Listaháskóla Íslands. Hún á við nýja námsbraut skólans sem er diplómanám á meistarastigi í leiktúlkun. Námið er eins árs starfsnám og er starfrækt í samstarfi við Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið svo að nemandinn gengur inn í leikhóp hússins. „Leikaranám skólans var áður fjögurra ára nám en er nú orðið að þriggja ára bakkalárnámi," segir Steinunn. Á fjórða ári námsins var starfrækt svokallað Nemendaleikhús. „Með því rákum við okkar eigið leikhús. Nú sækjum við þá þjónustu til atvinnuleikhúsanna. Þetta er starfsnám með akademískum stuðningi," segir hún en nemarnir njóta leiðsagnar kennara í leiktúlkun, rannsóknaraðferðum og tækni. Á námstímanum fá þeir greidd byrjunarlaun samkvæmt samningum Félags leikara. Haustið 2014 mun Listaháskólinn einnig hefja meistaranám í sviðslistum. Inntökuskilyrði nýju námsbrautarinnar er að hafa klárað bakkalársgráðu í leiklist óháð því hvort leikarar hafi numið erlendis eða hér á landi. Umsóknarfrestur er til 21. janúar og er mikill áhugi fyrir náminu. „Já, enda er þetta algjörlega nýtt af nálinni." Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu Listaháskólans.
Menning Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning