Ekki hægt að bera þetta saman Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. desember 2013 20:30 Zlatan Ibrahimovic Mynd/Gettyimages Zlatan Ibrahimovic liggur sjaldan á skoðunum sínum þótt þær séu oft umdeildar. Nýjustu ummæli hans voru í umdeildari kantinum, hann telur að virðingin sem karlkyns landsliðsmaður fær umfram kvenkyns landsliðsmann sé eðlileg. Sænska knattspyrnusambandið var gagnrýnt á dögunum þegar Anders Svensson fékk gefins nýjann Volvo fyrir að slá leikjamet Thomas Ravelli með sænska landsliðinu. Þegar Theresa Sjogran setti nýtt met í sínum 187. landsleik fékk hún hinsvegar enga slíka viðurkenningu. Zlatan sem er fyrirliði sænska landsliðsins telur að munurinn sé þarna af góðri ástæðu og Svíar ættu að hætta að mynda einhverjar deilur. „Ég ber mikla virðingu fyrir kvennalandsliðinu okkar sem hefur náð góðum árangri en það er einfaldlega ekki hægt að bera þetta saman. Ekki reyna þetta, þetta er ekki einusinni fyndið. Í Evrópu er mér líkt við Messi, Ronaldo og fleiri en á mínum heimaslóðum er mér líkt við stelpu," Zlatan var óánægður þegar hann var beðinn um að bera sjálfan sig saman við Lotta Schelin, framherja sænska kvennalandsliðsins. „Ég hélt að þetta væri grín, ég hef slegið mörg met með landsliðinu. Hvort á ég að bera það saman við stelpu eða þann sem átti metið áður?," sagði Zlatan. Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic liggur sjaldan á skoðunum sínum þótt þær séu oft umdeildar. Nýjustu ummæli hans voru í umdeildari kantinum, hann telur að virðingin sem karlkyns landsliðsmaður fær umfram kvenkyns landsliðsmann sé eðlileg. Sænska knattspyrnusambandið var gagnrýnt á dögunum þegar Anders Svensson fékk gefins nýjann Volvo fyrir að slá leikjamet Thomas Ravelli með sænska landsliðinu. Þegar Theresa Sjogran setti nýtt met í sínum 187. landsleik fékk hún hinsvegar enga slíka viðurkenningu. Zlatan sem er fyrirliði sænska landsliðsins telur að munurinn sé þarna af góðri ástæðu og Svíar ættu að hætta að mynda einhverjar deilur. „Ég ber mikla virðingu fyrir kvennalandsliðinu okkar sem hefur náð góðum árangri en það er einfaldlega ekki hægt að bera þetta saman. Ekki reyna þetta, þetta er ekki einusinni fyndið. Í Evrópu er mér líkt við Messi, Ronaldo og fleiri en á mínum heimaslóðum er mér líkt við stelpu," Zlatan var óánægður þegar hann var beðinn um að bera sjálfan sig saman við Lotta Schelin, framherja sænska kvennalandsliðsins. „Ég hélt að þetta væri grín, ég hef slegið mörg met með landsliðinu. Hvort á ég að bera það saman við stelpu eða þann sem átti metið áður?," sagði Zlatan.
Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira